bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Topplugan!
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 20:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 20. Sep 2003 13:39
Posts: 75
Sælt veri folkið!

Eg lenti sma veseni i gær og var að forvitnast hvort e-r her hefði visku til að miðla að mer i von um að geta fundið hvað er að..

Eg a BMW 318 E-46 og ætlaði að opna hja mer luguna (gleymdi að það væri frost uti) og hun gat ekki opnað sig (eðlilega) ..

Svo þegar tok að þyða galopnaði opnaði eg luguna og allt var i orden en þegar eg ætlaði að loka henni aftur lokaðist hun ekki alveg.. Svo þegar eg ætlaði mer að halla henni upp þa lokaðist hin alveg en hallaðist ekki upp!?? Furðulegt.. Það er eins og það se ekkert skemmt en e-r villumelding i stjorntækjum..

Malið er að eg by ekki a höfuðborgarsvæðinu til að fa þa i B&L til að kikja a þetta þannig eg bið um hjalp! Gæti það virkað að taka geyminn ur sambandi og reyna að nullstilla rafmagnskerfið þannig eða fikta e-ð i öryggjunum?

Endilega sma hjalp!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 20:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Mér finnst líklegast að það þurfi að stilla hana upp á nýtt. Ég myndi DEFINATELY tala við B&L áður en ég færi að gera eitthvað sjálfur. Finnst frekar ólíklegt að það virki að "resetta" eitthvað.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það á að vera hægt að resetta lúguna með því að halda takkanum inni í 15sek, veit ekki hvort það virkar í þessu tilfelli en það má reyna.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 21:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 20. Sep 2003 13:39
Posts: 75
Takk fyrir þetta strakar!

Þetta með að halda takkanum virkaði ekki þannig maður ætti vist að bjalla i B&L..

Maður er hreinlega farinn að skammast sin! Alltaf að hringja, alltaf e-ð að! :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ruslalúga
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 23:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Talandi um topplúgur. Er ekki hjá ykkur líka að ef lúgan er alveg opin, og enginn gluggi opinn, að það myndast hvifilbylur af rusli, pappír og þh. ef farið er yfir hundrað km/klst. Og allt ruslið fer upp um lúguna. Þetta gerði manni ákaflega auðvelt að taka til í bílnum en því miður fór allt upp um lúguna, ekki bara ruslið.

Í mínum gamla ´68 var þetta alveg brandari, er hönnunin eitthvað betri í dag eða er þetta lögmál?

PS mínar hafa allar verið með sveif, ekkert til að resetta þar.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 23:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Maður er bara ekki mð pappír né rusl í bílnum :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
bjahja wrote:
Maður er bara ekki mð pappír né rusl í bílnum :wink:


Hreinn bíll= Fagur bíll :D

Segi ég alltaf ef einhver fer að væla um að ég sé að henda drasli úr bílnum :lol:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Raggi M5 wrote:
bjahja wrote:
Maður er bara ekki mð pappír né rusl í bílnum :wink:


Hreinn bíll= Fagur bíll :D

Segi ég alltaf ef einhver fer að væla um að ég sé að henda drasli úr bílnum :lol:


Það á ekki að henda rusli á götuna !

Þar að auki þá eiga bílar sem hent er rusli úr það til að fá á sig leiðinda "stimpil" maður hefur alveg tekið eftir þessu hjá hinum og þessum

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Jss wrote:
Raggi M5 wrote:
bjahja wrote:
Maður er bara ekki mð pappír né rusl í bílnum :wink:


Hreinn bíll= Fagur bíll :D

Segi ég alltaf ef einhver fer að væla um að ég sé að henda drasli úr bílnum :lol:


Það á ekki að henda rusli á götuna !

Þar að auki þá eiga bílar sem hent er rusli úr það til að fá á sig leiðinda "stimpil" maður hefur alveg tekið eftir þessu hjá hinum og þessum


Yes mother :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 09:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég bilast algjörlega þegar ég sé fólk henda rusli út úr bílunum sínum! Tók einn all svakalega á beinið á leið upp í landmannalaugar, hann hendi nammibréfinu bara beint út um gluggan eins og ekkert væri.

Ég sagði honum bara eins og væri að hann væri sóði og skyldi hirða þetta upp!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Ég bilast algjörlega þegar ég sé fólk henda rusli út úr bílunum sínum! Tók einn all svakalega á beinið á leið upp í landmannalaugar, hann hendi nammibréfinu bara beint út um gluggan eins og ekkert væri.

Ég sagði honum bara eins og væri að hann væri sóði og skyldi hirða þetta upp!


:clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap::clap:

Góður

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 09:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já maður á að henda rusli í ruslið

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 09:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Auðvitað - nammi bréf og sígarettustubbar endast svona 5 ár í náttúrunni. Viðbjóður svona sóðar.

Svo er bara næsta skref hvað hægt er að gera til að draga úr tyggjóslummum á gangstéttum sem er afskaplega hvimleiður andskoti.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 10:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Ég bilast algjörlega þegar ég sé fólk henda rusli út úr bílunum sínum! Tók einn all svakalega á beinið á leið upp í landmannalaugar, hann hendi nammibréfinu bara beint út um gluggan eins og ekkert væri.

Ég sagði honum bara eins og væri að hann væri sóði og skyldi hirða þetta upp!


Glæsilegt! Það á að láta svona lið heyra það, þetta er svo fáránlegt.

Og þetta er ekkert betra innanbæjar. Er alltaf að lenda í því að bíllinn fyrir framan mig grýtir út um rúðuna plastflöskum eða ámóta. Blikka yfirleitt og jafnvel flauta aðeins á liðið þegar þetta gerist. Finnst lágmark að láta fólkið vita að það hafi "misst" eitthvað. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 11:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sóðar - hvernig ætli sé heima hjá þessu fólki?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group