bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Eyðsla
PostPosted: Fri 13. Sep 2002 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég var að velta því fyrir hvað þessi bílar eru að eyða hjá ykkur. Ef þið farið http://www.parkers.co.uk og kíkið í E36 bílana þá kemur þar fram að 328 bílinn á að eyða minna heldur en 320... nokkuð furðulegt! Mér langar samt að heyra hvað þeir eru að eyða hjá ykkur. Svona real time tölur... ekki eitthvað uppgefið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Eyðsla
PostPosted: Fri 13. Sep 2002 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
þetta getur allveg staðist þar sem afl hreyfils er meira í stærra rúmtaki
(yfirleitt) og þyngd yfirbyggingar sú sama þá hefur aflmeiri mótor oftar minna fyrir því að knýja ökutækið,,,,,, en undir fullri gjöf í látum og spóli
og ökuljósaspyrnum þá er eyðslan væntanlega meiri í stærra rúmtaki
= meira afl+hröðun

p.s. ég er með E-34 V-8 3.0 160KW/290NM og ég eyddi 11,5L/100km
er ég fór í sumarfrí Danmörk-Ítalía-Danmörk 3750km geri aðrar
áttur betra allt í botni ALLAN TÍMANN.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Sep 2002 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Meðaleyðslan hjá mér er 13,7 l/100 km reyndar bara búinn að keyra hann 3400 km. Innanbæjar er hann að fara með 14,2-15,7 l/100 km fer bara eftir því hvort maður er að keyra Reykjavík Hafnarfjörur eða í þungri morgunumferð. Ekkert alslæmt fyrir svona stóran og gamlan bíl.
Svo er örugglega leikur einn að fá hann yfir 20 l/100 km ef maður er þungur á bensínfótinn. Hef aldrei farið með heilan tank utanbæjar en giska að hann eyði 10-11 utanbæjar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Sep 2002 19:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Minn 318 E46 er að eyða hérumbil sléttum 10 í innanbæjarakstri en ef ég keyri "ökonomískt" og fylgist vel með eyðslumælinum get ég farið niður í kringum 9.

Utanbæjar er hann afturámóti að eyða rétt rúmlega 6.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 09:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
BMW 320i E-46 er að eyða hjá 11.5-12.5 að meðaltali hér innanbæjar en það er ekki sparneytinn akstur. Utanbæjar hef ég verið að fá undir 9 l/100km.

Gummi

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 16:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Minn er að fara með 17 innanbæjar. Það er í þungri innanbæjar umferð, mikið af ljósum og kyrrstöðum. Þetta er engin sparkeyrsla heldur. Ég næ honum kannski í 16 ef ég er mjög léttur á bensínfætinum.

Hann eyðir svo um 11 lítrum í langkeyrslu en hefur farið alveg niður í 9 lítra þar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Sep 2002 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er svona upp og niður, frá 11,5-15l innanbæjar en svona 8-10 á langkeyrslu. Þetta fer allt eftir bensínfætinum :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Sep 2002 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
minn er að fara með svona 15-16L innanbæjar og um 10 í langkeyrslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Minn er 300hö og eyðir þegar hann er góður, um 11-13, en núna er hann í kringum 13-15,

ég hef best fengið 10 það var á lang keyrslu, 3500snúningar/mín í 380km

En eitt sem skiptir miklu máli í þessu hjá mér er að ég er með drifhlutfall sem er 15% og hátt, t.d á 100kmh er ég í 3400rpm, sem er alltof hátt,

ég get náð honum niður í 8.5-9 með öðru drifi, og 10-12 innanbæjar, ekki slæmt finnst mér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Sep 2002 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Minn er að eiða svona 11-13L 325i 2.5 171 hö,

Þá sjáið þið hvað vélin hans gunna er góð þegar hanner að ná
sömu eiðslu á 130 hestafla kraftmeiri vél og 150kg þingri bíl,

Ætli eiðslan hjá mér fari ekki í svona 14-17 þegar túrbóið er komið í :lol:
Mér er alveg sama mér fynst gaman að keyra bílin minn.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Eyðsla
PostPosted: Wed 18. Sep 2002 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Já auðvitað er það aðalmálið. En þessi eyðsla hjá Gunna er náttúrulega ekkert nema gott mál og það má segja að maður öfundar hann. En er þessi bíll ekki töluvert léttur? Er það ekki aðalskýringin á þessu...?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Sep 2002 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bíllinn er 1300kg, án ökumanns,
og slatta af bensíni,

Þetta er mest vanosinu að þakka, þar sem að það nær að halda mixtúrunni á hreyfingu í stimpillrýminu,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group