BMW 320i, árgerð '97, ek. 215 þús. km.
mjög vel með farinn, ekki er langt síðan vélin var upptekin og rýkur ævinlega í gang.
ABS hemlar – álfelgur - beinskiptur - 4 low profile dekk(feikinóg eftir) - 4 neld vetradrekk - Fjarstýrðar samlæsingar - þjófavörn - tvívirk topplúga - Geislaspilari - Höfuðpúðar aftan - innspýting - kastarar - líknarbelgir - Rafdrifnar rúður - rafdrifnir speglar - samlæsingar - spólvörn - Topplúga - mp3 spilari - vökvastýri - reyklaust ökutæki - Smurbók - loftkæling – þjófavörn.
Þess má geta að bíllinn hefur nánast alltaf verið þrifinn einu sinni í viku, innan sem og utan. Nýbónaður, komin mjög góð bónhúð á hann. Nokkrir hérna á kraftinum sem geta vottað fyrir það.
Lakkið á húddinu er ekki gott, nokkuð grjótbarinn. Felgurnar hafa ekki farið vel í saltinu fyrir sunnan og er byrjað að flagna upp, mest á einni felgunni.
Þegar ég fékk hann var ýmislegt sem þurfti að gera fyrir hann, þ.á.m skipta um spindil og stýrisenda hægra megin. Ég lét líka nýja bremsuklossa allan hringinn í júní. Nýr viftuspaði er kominn í.
Bíllinn hefur ávallt fengið topp viðhald í minni eigu og er orðinn helvíti góður, mjög fínt að keyra hann.
Verð -
fer á 350.000 stgrannaðhvort hér í PM eða í síma 848 0205




Nýjar myndir frá 23. janúar



