bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Góðar BMW upplýsingar
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Veit einhver um síðu með góðum tæknilegum upplýsingum um bimma þar sem hægt er að sjá hvernig tiltekið módel er búið, aukahlutalista o.sv.frv..

Málið er að ég er að spá í bimma en vantar vita hvort það er LSD í þeirri týpu og hef ekki fundið það sem mig vantar á google.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvaða er hann,

Ef hann er seldur fyrst í DE þá er aldrei að vita
hvort að hann hafi verið með læsingu,
Það eru voða fáir sem eru með læsingu sem standard,

Önnur löng en DE búa til bíla, t,d 325is í USA og Special Edition í UK,
og í þeim er læsing standard,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 13:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Fer það ekki svoldið eftir hvaða týpu þú ert að spá í?

Mæli með www.bmwtips.com fyrir E39 upplýsingar og www.e38.org fyrir .. eh .. E38 :roll: og svo er www.e46fanatics.com með eitthvað um E46.

Svo væri etv. hægt að spyrjast fyrir á bimmerfest.com forumunum...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er að spá í Z3 2.8 Coupe '99 en það virðist vera mismunandi hvort menn telja hann vera með LSD eða ekki :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvar er þessi bíll?

Það þarf bara að spyrja eigandann aðþví,
Það er svona málm plata sem er skrúfuð á drifið á henni stendur annaðhvort

S3,73 fyrir læsingu eða
3,73 opið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var einmitt búinn að heyra um þessa plötu á drifinu, þ.e S fyrir læsingu. Held reyndar að það sé 3.15 í þessum bílum.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ertu búin að prófa bílinn - er ekki líklegt að þú verðir fyrir vonbrigðum?

Það er til hérna Z3 Coupé með 2.8 lítra vél, hann ætti að vera mikið betri kostur - nema auðvitað að þig langi í blæjubíl. En almennt er þetta talinn slakasti BMW síðustu ára.

Örugglega hægt að prútta þennan vel niður
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=1&BILAR_ID=180536&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=Z%203%20COUPE&ARGERD_FRA=1998&ARGERD_TIL=2000&VERD_FRA=2390&VERD_TIL=2990&EXCLUDE_BILAR_ID=180536

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er nú líklegast bíllinn sem hann er að spá í....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er að spá í 2.8 Coupe :wink:

En það er langt í frá víst að það verði eitthvað úr þessu en ég var bara að spá hvort það hefði verið LSD í þessum bílum

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:26 
Svezel wrote:
Ég er að spá í Z3 2.8 Coupe '99 en það virðist vera mismunandi hvort menn telja hann vera með LSD eða ekki :roll:


;) er þetta ekki þessi silfraði ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
AHC SO, my mistake - ég skyldi heldur ekki afhverju þú værir að spá í blæju :lol:

Verst að þú getir ekki teygt þig í Mcoupe því sá bíll er bara bilun! Þú yrðir alsæll á honum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:29 
ég mundi drepa fyrir mcoupe... þannig að ef einhverjum vantar
einhvern dauðann... þá vitið hvað þið þurfið að kaupa handa mér.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég skal taka 2 fyrir einn mcoupe !!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já MCoupe er draumur en held að það sé aðeins út fyrir fjármagn, ég tek ekki lán fyrir bíl. Þessi 2.8 pæling kom nú bara upp eftir að kunningi minn minntist á að hann væri jafnvel að fá svona bíl á sölu, svo ég fór að spá.

Ég hef komist að því að ég hef nákvæmlega ekkert með praktískan bíl að gera og því skiptir akstursánægja öllu máli í dag.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gott mál hjá þér Svezel

Kaupa bara skemmtilega bíla, allt annað getur maður notað lame pickup í :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group