bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
E34 M5 wrote:
Góð myndataka á eftstu myndinni maður...


Þetta er nú mixað er það ekki ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 21:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
:shock: Vel valið!
Og þessar myndir alltaf hjá þér!! Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Snilldar myndir maður! Og ekki er bíllinn verri ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Mjög flott, ljósin koma líka mjög vel út. Núna þarftu bara að fá þér lækkunar gorma. 8)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 02:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gunni wrote:
E34 M5 wrote:
Góð myndataka á eftstu myndinni maður...


Þetta er nú mixað er það ekki ?


Hehhhh.. mixað! [-X

Hvað heldurðu eiginlega að ég sé!!!!

Auðvitað er þetta original. Maður er alltaf með augun opin fyrir góðum stöðum. Verst bara að digital vélin mín er ekki með nógu miklu "zoomi" Ég hefði þurft að komast aðeins nær.

Það er nú rétt að lækkunarsett væri flott. En það myndi nú skemma aðeins lúxusfílinginn :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 02:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
flott, mjög flott.
hvernig borgarðu þýsku seljendunum.
þeir sem ég haf spurt vilja ekki PayPal.
og ég er soldið hræddur við að leggja bara inn
hjá þeim, þó að hingað til þá hafa þeir sem
ég hef verslað við staðið við sitt.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 07:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég sá bílinn þinn áðan........mjög flottur.
p.s ertu fluttur vestur í bæ?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 12:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Njósnir eru þetta alltaf [-(

Nei nei, bara smá hóf í gær.

Ég fór nú bara með peninginn sjálfur út til Þýskalands. Hef alltaf gert það ef ég er að borga eitthvað meira en 15-20 þús. kall fyrir einhvern hlut. En ég hef sent peninginn annars alltaf og það hefur aldrei klikkað.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Saemi wrote:
Það er nú rétt að lækkunarsett væri flott. En það myndi nú skemma aðeins lúxusfílinginn

Þetta væri nú heldur ekki sannur vetrarbíll ef hann væri lækkaður, er það?

Annars finnst mér hann bara vera mjög flottur eins og hann er, samsvarar sér mjög vel!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
E34 M5 wrote:
Saemi wrote:
Það er nú rétt að lækkunarsett væri flott. En það myndi nú skemma aðeins lúxusfílinginn

Þetta væri nú heldur ekki sannur vetrarbíll ef hann væri lækkaður, er það?

Annars finnst mér hann bara vera mjög flottur eins og hann er, samsvarar sér mjög vel!


Sammála þessu, næsti bíllinn minn verður vonandi ekki svona lár eins og minn er núna, þrátt fyrir að þetta sé geðveikt flott þá verður hann náttúrulega "örlítið" hastur við þetta. :wink:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 21:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég verð nú bara að segja samt að maður finnur ekki baun fyrir því að hann sé hastari. Það er ennþá 50 prófíll á dekkjunum!!

En að sjálfsögðu ER hann hastari. Samt alveg ljúfur sem lamb að aka.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
klikkaður bíll, klikkaðar myndir, klikkaðar felgur, mátt tala við mig þegar þú ætlar að selja ;) :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group