bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Massagræjur til sölu
PostPosted: Thu 13. Nov 2003 17:34 
Ég er með til sölu;
Pioneer DEH-P8400MP, 4x50w og MP3
Pioneer PRS-X340 magnara 4x150
Pioneer ???-???? magnara 2x90w
Pioneer TS-A2510 400w Hátalara 25cm (100w RMS)
Pioneer TS-E1695 180w Hátalara 16cm (60w RMS)
Pioneer TS-A6910 330w Hátalara 6x9 (80w RMS)
Pioneer TS-w5000SPL 5000w Keilu 30cm (2000w RMS) í 50 l. boxi
Rockford Fosgate 1501bd Mono magnara 3000w (1500RMS)
Svo er ég með Snúrur fyrir þetta allt (3xRCA gull, 2x4AWG +/grnd kapla, og 1 deili í 2 með 2xAGU öryggjum, og 1 deili fyrir grnd, 1 öryggjabox með ANL öryggi, og eitt með AGU)
Þetta er allt í kringum 3-4 mánaða gamalt og kostar nýtt kringum 600 þús.
Áhugasamir senda mail á ragnarsm@simnet.is , og ekkert kjaftæði, fer ekki niður fyrir 350-400 þús, og ekki neinar spurningar, finnið allar aðrar upplýsingar á www.pioneer.co.uk og www.rockfordfosgate.com bara að fletta þessu upp þar. :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 12:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
akkuru er verið að selja raggi ?

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Don´t know
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 17:29 
Tja.. veit ekki sko... bara að reyna að losna við þetta núna, buddan farin að þynnast, og margt sem manni langar í og á leið til útlanda bráðum, langar þér ekki til að kaupa eitthvað af þessu? :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 04:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
hvað villtu fá fyrir allar rca snúrurnar og hvað eru þær langar?

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: RCA
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 13:46 
Tja... ég atla nú ekki að selja þær ef ég get ekki losað mig við afganginn og sitja uppi með tap á rca snúru kaupum, þannig að ég sel þær ekkert fyrr en ég er búinn að losa mig við allt annað. En ég hef ekki hugmynd um hvað þær kostuðu einar og sér.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þú selur þetta ekki fyrir krónu meira en 300 þús ef það kostaði 600 þús nýtt... sama þó það sé ónotað.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 14:13 
Haffi wrote:
þú selur þetta ekki fyrir krónu meira en 300 þús ef það kostaði 600 þús nýtt... sama þó það sé ónotað.


50% afföll er bara kjaftæði.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ekki ef þú ætlar að kaupa það?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 14:16 
ég kaupi aldrei notaðar græjur, útaf því að ég fæ nógu góða afslætti
til að fá flest ódýrara en notað :)

ég hef selt notaðar græjur og ég var ekkert að tapa á því neimum 50%
og ég myndi aldrei láta bjóða mér svoleiðis vitleysu.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ok ekkert mál... ég er með hérna 16 ára gamla Jamo cd power 50 hátalara handa þér til sölu kostuðu 150 þúsund nýjir færð þá á 120 þús.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 15:13 
stælar óþarfir haffi minn


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 15:15 
hann er að selja 3-4 mánaða gamlar græjur.

ekkert eldgamalt dót


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Fyrirgefðu óskar :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 15:52 
ekkert að fyrirgefa þú mátt rífa jafn mikinn kjaft og ég á þessu spjalli :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject: Huh
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 18:38 
Ég atla ekki að láta þetta út á 50% off, ef það vill ekki neinn kaupa þetta á þessu verði, geta þeir alveg eins keypt sér þetta nýtt og nákvæmlega eins fyrir 30-40% meiri pening ef menn atla á annað borð að fá sér fínar græjur ;) Atla ekki að selja þetta ef ég fer útúr því í eikkerju svaka tapi, sleppi þessu þá bara :)


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group