bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW 523i - [Seldur]
PostPosted: Fri 05. Sep 2008 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ég er hérna með BMW 523i með sportpakka frá BMW eða ///M pakka
Ég er þriðji eigandinn af bílnum hér á landi en þeir 2 sem voru á undan mér voru fyrst félagi minn hann Óskar ( Icedev ) 86 módel og svo hann Björn ( björnvil ) sem er 83 model að ég held.
Allt mjög traustir náungar og héldu rosalega vel utan um bílinn

Viðhald:
Nyleg 18" dekk allan hringinn
Nýjir diskar og klossar allan hringinn
Nýlega filmaður
Ný smurður
Skoðaður 09
Alltaf nýþveginn með ullarhanska og bónaður með Dodo Juice
18" M-Parallel style 37 felgur, pólýhúðaðar dökkgráar
Búinn að breyta angel eyes perunum í ljósar
Tenging fyrir magnara afturí og keilu.

Myndir segja allt

Daginn sem ég fékk hann

Image

Image

Image

Innrétting

Image

Breytingar

Bíladagar á Akureyri 2008

Image

Image

Bílasýningin á Bíladögum 2008

Image

Image


Eftir filmur


Image

Image

Image

Svo ein frekar flott

Image






    Helstu upplýsingar:
    Beinskiptur 5 gíra
    2.5l vél
    182 hö (skráð 170) ( http://www.dsv.su.se/~mad/power.html )
    Litur: Orientblau
    Litur á leðri: Montana schwartz
    Árgerð: 1999
    Ekinn: 180þúsund
    Þar af 130 þúsund af manni í þýskalandi

    Facelift HELLA Xenon ljós glæný! Kosta 100þúsund kr
    Aksturstölva
    ///M Fjöðrun
    ///M leðrað aðgerðarstýri
    ///M Framstuðari
    Stillanlegt stýri
    Svart leður
    Miðstöð
    Viðarlistar
    Sjúkrakassi undir sæti
    Navigation/Sjónvarp
    Geislaspilari með 6 diska magasíni
    Rafmagnsdrifin tvívirk topplúga
    Rafmagn í gluggum
    Rafmagn í speglum
    Birtuskynjari fyrir spegla
    Cruise control
    Niðurfellanleg aftursæti
    Samlæsingar
    Fjarlæsingar
    ABS
    Regnskynjari á rúðuþurkum
    Loftpúðar farþegameginn
    Loftpúðar ökumeginn
    Hliðarloftpúðar
    ESP( Skriðvörn )
    Spólvörn
    Ljósþvottur & Intensive þvottur
    Shadow line
    Velúr fótmottur
    Hiti í sætum ( 3 stillingar )
    Sportsæti
    PDC (Parking distance control)
    Hi-fi hátalarar



Fæðingarvottorð úr verksmiðju hér fyrir neðan

    VIN long WBADM31090GR07663

    Type code DM31

    Type 523I (EUR)

    Dev. series E39 ()

    Line 5

    Body type LIM

    Steering LL

    Door count 4

    Engine M52/TU

    Cubical capacity 2.50

    Power 125

    Transmision HECK

    Gearbox MECH

    Colour ORIENTBLAU METALLIC (317)

    Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)

    Prod. date 1999-04-12


    Order options
    No. Description
    280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING

    320 MODEL DESIGNATION, DELETION

    339 SATIN CHROME

    401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC

    423 FLOOR MATS, VELOUR

    428 WARNING TRIANGLE

    431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE

    438 WOOD TRIM

    441 SMOKERS PACKAGE

    465 THROUGH-LOAD SYSTEM

    473 ARMREST, FRONT

    481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER

    494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

    500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING

    508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)

    522 XENON LIGHT

    534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

    609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL

    670 RADIO BMW PROFESSIONAL

    672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS

    676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM

    704 M SPORT SUSPENSION

    710 M LEATHER STEERING WHEEL

    801 GERMANY VERSION

    863 EUROPE/DEALER DIRECTORY

    879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET

    915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION


    Series options
    No. Description
    520 FOGLIGHTS

    548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING


    Information
    No. Description
    464 SKIBAG

    540 CRUISE CONTROL

    555 ON-BOARD COMPUTER

    602 ON-BOARD MONITOR WITH TV

    694 PREPARATION FOR CD CHANGER


Ástæða fyrir sölu er útskriftarönn og mikið að gera í skóla.

Ég er að biðja um 760 þúsund krónur og yfirtöku á láni sem er 400 þúsund
Eða besta boð.
Sem gera um 1.160 þúsund krónur
Afborgun á mánuði er 17 þúsund krónur

Þetta verð er án efa of gott til að vera satt.

Sævar Pálmarsson - 8459248
saebbi88@hotmail.com

Allt offtopic og skítkast er frekar ílla séð þannig þið megið senda það á Karlsson

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Last edited by bErio on Mon 22. Sep 2008 12:10, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Sep 2008 02:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég er alltaf að segja þetta, sorry.. En þetta er örugglega ein fallegasta fimman á landinu. Ekki verra að það er toppeigandi sem á gripinn. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2008 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Takk meistari ;)

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2008 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég get fyrir enga muni skilið hvers vegna þessi bíll er ekki löngu farinn :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2008 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
ég get fyrir enga muni skilið hvers vegna þessi bíll er ekki löngu farinn :?:


sammála því..

gott verð osfrv

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2008 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Svonna er íslenskur markaður :wink:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2008 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bErio wrote:
Svonna er íslenskur markaður :wink:


Ónýtur....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Sep 2008 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Du bist ein juden kinder!

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2008 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Fer á þessu verði út mánuðinn.
Annars hækkar hann
Þetta er gjafarverð!

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2008 07:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bErio wrote:
Fer á þessu verði út mánuðinn.
Annars hækkar hann
Þetta er gjafarverð!


:? :? Varla eykur það sölulíkur :D

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2008 11:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Alpina wrote:
bErio wrote:
Fer á þessu verði út mánuðinn.
Annars hækkar hann
Þetta er gjafarverð!


:? :? Varla eykur það sölulíkur :D


Mér finnst alltaf jafn fyndið þegar menn koma með svona tilboðsverð sem gilda bara í takmarkaðann tíma... Ég persónulega færi aldrei að borga meira fyrir bíl en lægsta tilboðsverð sem boðið var.... Svo lengi sem bíllinn er í sama ástandi, osfrv.


Ekki það að ég vilji vera eitthvað að eyðileggja sölu hjá berio...

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2008 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ég tek þessu ekkert ílla ekkert mál.
Málið er að ég var að fá smá kröfu um $$$ frá löggimann og á þann pening ekki í hendinni.
Þarf þessvegna að losna við bílinn.
Ég er að láta hann frá mér á djók verði, eða það finnst mér og mörgum öðrum.
Ég vill helst ekki vera að segja hann á þessu verði þarsem ég er að skít tapa á þessu.

Allt offtopic er annars alveg vel þegið í PM

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2008 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bErio wrote:
Ég tek þessu ekkert ílla ekkert mál.
Málið er að ég var að fá smá kröfu um $$$ frá löggimann og á þann pening ekki í hendinni.
Þarf þessvegna að losna við bílinn.
Ég er að láta hann frá mér á djók verði, eða það finnst mér og mörgum öðrum.
Ég vill helst ekki vera að segja hann á þessu verði þarsem ég er að skít tapa á þessu.

Allt offtopic er annars alveg vel þegið í PM


PM með offtopic sent!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2008 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
arnibjorn wrote:
bErio wrote:
Ég tek þessu ekkert ílla ekkert mál.
Málið er að ég var að fá smá kröfu um $$$ frá löggimann og á þann pening ekki í hendinni.
Þarf þessvegna að losna við bílinn.
Ég er að láta hann frá mér á djók verði, eða það finnst mér og mörgum öðrum.
Ég vill helst ekki vera að segja hann á þessu verði þarsem ég er að skít tapa á þessu.

Allt offtopic er annars alveg vel þegið í PM


PM með offtopic sent!






Bwahahahahahaha, i lol'd.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Fri 19. Sep 2008 00:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
fékkstu ekki pm?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 49 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group