Er með E34 BMW 525iA til sölu.
Árgerð 1992
Litur rauðbrúnn
sjálfskiptur
Tvívirk miðstöð með A/C
Rafmagn í rúðum að framan
stóra OBC
Skiptinginn fór í bílnum en vélin er góð, ekki fyrir svo löngu hafði verið skipt um heddið. Hann er búinn að vera númeralaus í nokkurn tíma en var ég mjög virkur að starta honum inn á milli.
Jafnframt eru frekar leiðinlegir ryðblettir á bílnum.
Felgurnar mun ég eflaust selja sér.
Fínn varahlutabíll eða til uppgerðar ef einhver hefur áhuga á því.
hægt er að sjá myndir af bílnum hér:
http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... hp?t=72584