arnib wrote:
Fluttir þú þinn inn semsagt?
Eða lést flytja hann inn fyrir þig?
Möo, fannstu hann á netinu ?

Mér finnst þessir (og þegar ég segi þessir þá er ég aðallega að tala um þinn því ég held að þetta sé sá eini sem ég hef séð) Lorenz bimmer mjög kúl og hestafla talan er EKKI af verri endanum

Veistu hvað hann er uppgefinn í hundrað? (Eða enn betra hefuru tekið tímann?)
- arnib
ég fann hann reyndar á netinu, bara á sölu hérna heima

hann var fluttur inn '95. gaurinn sem ég keypti hann af átti hann í 2 ár og keyrði hann um 12þús km á þeim tíma.
ég þakka hrósið. bíllinn er reyndar nokkuð orginal, ekkert útlitsbreyttur (þótt m3 kúturinn setji mjög fallegan svip á afturendann). hann er nú samt mjög vel búinn, eða með nánast öllu. ég er líka mjög sáttur við kraftinn, hann virkar allavega mjög vel

ég þyrfti nú eiginlega að bjóða þér í einn rúnt til að leyfa þér að finna
kveðja, Gunni