Er að hugsa um að selja bílinn ef ég fæ ágætt verð fyrir hann.
Bíllinn sem um ræðir er 97 módel af 323 coupe, með M-pakkanum. Ekinn 109.xxx
Helstu upplýsingar :
Vehicle information 
Type 323(eur) 
body type coupe 
engine M52 
power 125(kw) 
transmission heck 
gearbox mech 
colour artiksilber metallic (309) 
prod. date 1997-10-28 
Order options 
Side airbag driver/frt passenger 
LT/ALY wheels radial styling 
Model designation deletion 
floor mats velour 
smoker package  
sports seats 
park distance control (pdc) - BARA þæginlegt.
foglights 
check control 
radio BMW reverse rds 
cassette holder  
M sport suspension  
M leather steering wheel  
M aerodynamics package  
Sports edition  
Germany version 
Series Options 
Automatic stability control+ traction 
window lifts electric at front 
Svo er bíllinn með angel eyes ljósum (inpro)
Bíllinn var fluttur inn 2002 minnir mig.
Stýrið vill titra þegar maður bremsar sig niður frá ca 110 - 80. TB sagði að það gætu verið spyrnufóðringar þannig að ég keypti þær en á eftir að setja þær í. 
Bíllinn var heilsprautaður í des 07 vegna smá óhapps. Felgur voru einnig sprautaðar.
Það þarf vart að taka það fram að bílnum hefur verið vel við haldið, aldrei skítugur og allaf hugsað vel um hann. Alltaf smurður á réttum tíma (mobile1) reyklaus o.fl.
Verð : 850 stgr - Ekkert áhvílandi Er ekki spenntur fyrir skiptum.
kv. Elli






Fleiri myndir hér
viewtopic.php?t=32653

[/img]