bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: GTR - dynotölur
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alveg í lagi:

http://www.caranddriver.com/features/co ... mn?cid=259

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum

Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ;)

Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
gstuning wrote:
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum

Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ;)

Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið



Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur....

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum

Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ;)

Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið



Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur....


Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
gstuning wrote:
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum

Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ;)

Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið



Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur....


Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann


Heldurðu samt að allir eigendur sætti sig bara við einhverja nýja tölvu?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum

Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ;)

Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið



Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur....


Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann


Heldurðu samt að allir eigendur sætti sig bara við einhverja nýja tölvu?


Hvað ertu að meina?
fólk kaupir hana ef þeir vilja fá fleiri hestöfl eða kaupa tjúningu í original tölvuna.
Ekkert nýtt hér sko

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum

Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ;)

Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið



Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur....


Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann


Ef menn skella standalone í hann - virkar þá allt display gismóið í mælaborðinu?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum

Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ;)

Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið



Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur....


Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann


Ef menn skella standalone í hann - virkar þá allt display gismóið í mælaborðinu?


Það hlýtur að vera , enda hefur það verið unnið í samvinnu við Nissan án efa. Það má líka vel vera að það dótarí allt sé aðskilið aðal tölvunni og sér keyrt bara á CAN bus eða einhverju líku

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
gstuning wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum

Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ;)

Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið



Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur....


Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann


Ef menn skella standalone í hann - virkar þá allt display gismóið í mælaborðinu?


Það hlýtur að vera , enda hefur það verið unnið í samvinnu við Nissan án efa. Það má líka vel vera að það dótarí allt sé aðskilið aðal tölvunni og sér keyrt bara á CAN bus eða einhverju líku


Ég sá viðtal við aðalhönnuðinn á bakvið GTR og hann sagðist ekki vilja að bílnum væri breytt á neinn hátt.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 21:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 14:45
Posts: 247
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum

Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ;)

Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið



Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur....


Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann


Ef menn skella standalone í hann - virkar þá allt display gismóið í mælaborðinu?


Það hlýtur að vera , enda hefur það verið unnið í samvinnu við Nissan án efa. Það má líka vel vera að það dótarí allt sé aðskilið aðal tölvunni og sér keyrt bara á CAN bus eða einhverju líku


Ég sá viðtal við aðalhönnuðinn á bakvið GTR og hann sagðist ekki vilja að bílnum væri breytt á neinn hátt.


Já ég sá þetta líka einhversstaðar. Hann vildi meina að bíllinn væri settur upp fyrir all-round performance. Og til þess að halda því þá væri ekki sniðugt að fara í breytingar.

Þetta snýst bara um hvernig ætlarðu að nota þinn GT-R. Svo er líka verið að tala um að bílarnir eru misjafnir. Sumir sprækari en hinir samt orginial bílar að boosta það sama.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2008 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Kristjan wrote:
gstuning wrote:
Þeir eru að mælast 350-400awhp á DynoDynamics eða Land & Sea bekkjum

Haltech á einn sem var tjúnaður til að fá auka 70-80hö ;)

Þetta á eftir að geta verið alveg ótrúlega kraftmikið



Var hann samt ekki hannaður til að verða illtunanlegur....


Það er bara ploy hjá Nissan til að fá alla strax í að cracka hann til að geta boðið uppá tjúningar, annars er Haltec standalone company sem hefur búið til plug n play tölvu í hann


Ef menn skella standalone í hann - virkar þá allt display gismóið í mælaborðinu?


Það hlýtur að vera , enda hefur það verið unnið í samvinnu við Nissan án efa. Það má líka vel vera að það dótarí allt sé aðskilið aðal tölvunni og sér keyrt bara á CAN bus eða einhverju líku


Ég sá viðtal við aðalhönnuðinn á bakvið GTR og hann sagðist ekki vilja að bílnum væri breytt á neinn hátt.


Það er líka bara hans álit :)
það er ekki endilega annarra mann álit.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2008 13:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 10. Dec 2006 14:45
Posts: 247
EN VÁ hvað ég væri til í einn svona GT-R :? Hvað ætli verðmiðinn verði hjá IH?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2008 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Zeus wrote:
EN VÁ hvað ég væri til í einn svona GT-R :? Hvað ætli verðmiðinn verði hjá IH?


100 milljonir midad vid verdbolgu a Islandi :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2008 18:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 14. Aug 2006 16:01
Posts: 319
JOGA wrote:
Zeus wrote:
EN VÁ hvað ég væri til í einn svona GT-R :? Hvað ætli verðmiðinn verði hjá IH?


100 milljonir midad vid verdbolgu a Islandi :lol:


IH kemur ekki til með að taka inn þessa bíla,
of mikill kostnaður í kringum það samkvæmt mínum heimildum

en annars væri svona bíll hingað kominn á í kringum 11-13milljónir myndi ég halda miðað við jap-spec bílinn.

svo veit ég ekki hvað euro-spec bíllinn á eftir að kosta (LHD)

_________________
Teitur Yngvi

Trek 6000Disc´09


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group