bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 15:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Nov 2006 11:46
Posts: 86
Location: SRT-4
Kristján Einar lenti í slysi í gær í kappakstrinum í Búkarest Stefan Wilson, hann fór samsíða honum inní þrengstu beygju brautirnar sem leiddi til þess að aftur dekk Kristján fór í framdekk hans og við það skaust hann uppí loftið og skall á veggin á um það bil 150kmh :o

Hann hringdi í mig í gær og sagði mér að hann væri undir læknishöndum, var frekar illa á sig kominn og getur þar að leiðandi ekki tekið þátt í seinni umferð í dag. :?

Image

fylgist með fréttunum í kvöld þá kemur myndskeið frá þessu. :)

_________________
E53 BMW X5 4.4
x
E39 BMW 525D
e36 BMW 318 Touring
e39 BMW 523 seldur
e46 BMW 318 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Damn :?

Vonandi er í lagi með hann!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
óska honum góðum bata

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fúlt að heyra - vonandi jafnar Kristján sig fljótt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 15:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Vonandi er hann heill :shock:
Óska honum alls hins besta

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 16:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
óska honum góðs bata!

vonandi að hann komist á rétt ról sem fyrst 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Damn! Ég þarf að heyra í honum :shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://mbl.is/mm/sport/formula/2008/08/24/kristjan_a_vegg_i_bukarest/

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2008 23:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Vonandi nær hann sér fljótt, leiðinlegt að lenda í þessu.l :(

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2008 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ljótt að heyra með hnéskelina, kannast við það að meiðast á hnéskel og það er ekkert lítið vont.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2008 18:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
takk strákar, ég er nokkuð aumur og slappur en ekkert alvarlegt, tognanir og e-ð, 2 -3 vikur og ég verð farinn að æfa aftur!

http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channe ... 6a882d6b19

var að horfa á fréttina þarna, ekki búnað sjá myndband áður, þetta er frekar hellað :s

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2008 18:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channe ... 5acf46a130

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2008 18:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
"Hnéskel færðist aðeins til" *hrollur* :?

Hljómar illa... svona hlutir eiga bara að vera kyrrir á sínum stað! :lol:

Vona að þú náir þér 110% sem allra fyrst!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2008 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Úff, heppinn að ekki fór verr!

Láttu þér nú batna og gangi þér sem best! :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group