saemi wrote:
Við Gunni höfum rætt þetta soldið, en erum eiginlega á þeirri skoðun að það þýði ekki að hafa FAQ (frequently asked questions) dálk fyrir hverja týpu fyrir sig. Það yrði svo lítið um að vera. Hins vegar væri fínt að hafa tengla á síður erlendis sem eru skiptar eftir tegundum.
Ég mæli með bimmer.org það er mjög góð síða til að fá lausn á vandamálum.. ég nota hana slatta til að spyrjast fyrir.
En það stendur til að bæta hérna við "FAQ" dálk.... hvert sem heitið verður
Sæmi
Sæmi það sem ég átti við var að það tæki því ekki að hafa sérstakann spjalldálk fyrir hverja týpu eins og sést á erlendum síðum. ég held að það væri alveg geranlegt að hafa svona FAQ fyrir hverja týpu, þ.a.s. ef þeir sem eiga hverja týpu fyrir sig eru duglegir að grafa upp og þýða á íslensku
kveðja, Gunni