bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Svoldið cool!
PostPosted: Thu 12. Dec 2002 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
ÉG var að væflast á netinu og rakst á þetta.....

http://www.sounddomain.com/member_pages/view_page.pl?page_id=272805&make_type_query=make%3DBMW&model_brand_query=model%3Dall_models&tree=BMW%20(all%20models)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 10:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
??? Þetta er bara venjulegur Compact BMW.... ekkert spes við það!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Póstaði hann þessu ekki bara því að "Matti" á hann, og er með link á megaspl.com

þ.a.l. íslendingur :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég verð nú að viðurkenna að mér finnst compact bílarnir ekki alveg nógu flottir. Allavega fyrir minn smekk...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 12:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er sammála.
Fínir stelpubílar :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það eru nú til breyttir M-compactar,

321hp Compact ekki mikið stelpu business þar,

einnig með blower 380hp, allt til

Ég myndi segja að 323i Compact væri líklega skemmtilegur bíll

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Örugglega skemmtilegir bílar útaf fyrir sig þegar þeir eru komnir með vél
og fjöðrun og eitthvað dót, en coupe og 4ra dyra eru báðir mikið fallegri :)

Ég veit ekki hversu oft ég hef ruglast á svona compact bimmum og haldið að þeir væru corollur.. svona '94 árgerð :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 13:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já.. ég er sammála með corollu afturendann.. það er ekkert smáerfitt að greina þessa bíla í sundur í fjarlægð þegar maður er á eftir þeim :oops:

Annars eru 321 hö alveg stelpubissness... það fer bara eftir hvernig stelpa það er!

Það situr alltaf í mér þegar ég var að vinna á bensínstöð fyrir þó nokkrum árum :D að svona snaggaraleg stelpa renndi við á gamla græna 911 porsche bílnum. Hún stóð hann út planið og ég bara góndi :shock:

Pant hafa svoleiðs kærustu :wink:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 13:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Vá........ þú hefur örugglega ekki tekið eftir því hvernig hún leit út, þú hefur verið svo hissa..... :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 15:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
... Hei... höfum eitt á hreinu... maður slekkur aldrei á radarnum.. hann er alltaf í standby. Það fer EKKERT framhjá 8)

En þó ég sé búinn að gleyma hversu stór brjóst hún var með, þá man ég ennþá hvernig bíllinn lítur út... það er samt MINNIÐ.. ekki athyglin :lol:

Þó það sé nú skömm að segja frá... að maður muni frekar eftir bílnum :?

sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er eins og maðurinn sagði... það er allt í lagi að skoða matseðilinn ef maður borðar heima. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ég verð að segja fyrir mína parta að mér finnst compactinn ekki flottur. hann er eitthvað svo samanþjappaður og andstyggilegur, en þetta er auðvitað mín skoðun. ef við tölum svo um nýja compactinn þá er það allt annað mál. hann er bara einfaldlega ljótur. ég meina hann er með lexus afturljós og mjög afbökuð bmw framljós. ég fékk reyndar þær upplýsingar frá b&l að þeir verksmiðjurnar ætluðu að breyta afturljósunum, sem er gott! ég læt hér fylgja með 2stk myndir af hryllingnum!
Image<br>Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Veistu gunni ég bara VERÐ að taka undir þetta með þér!
Ég held svei mér þá að nýji compact-inn sé ENN verr heppnaður en BMW Corolla.

Sérstaklega ljósin að framan.

Segðu mér annað til að svala forvitni minni,
hvar finnur maður svona Lorenz BMW?

Ég leitaði á móbíl.de að ganni og eini bíllinn sem ég fann þegar ég sló inn "Lorenz" var EKKI bmw :)

Eru þessir bílar svona svakalega sjaldgæfir eða er ég ekki að skrifa Lorenz rétt? :o)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
arnib wrote:
Segðu mér annað til að svala forvitni minni,
hvar finnur maður svona Lorenz BMW?

Ég leitaði á móbíl.de að ganni og eini bíllinn sem ég fann þegar ég sló inn "Lorenz" var EKKI bmw :)

Eru þessir bílar svona svakalega sjaldgæfir eða er ég ekki að skrifa Lorenz rétt? :o)


hehe þú finnur einn í innkeyrslunni minni :) ég barasta veit ekki. ég leitaði sjálfur eins og óður maður af þessu á netinu áður en ég keypti minn, en fann ekki baun. fyrir utan náttalega http://www.lorenz-tuning.de/start.asp sem er síða Lorenz í þýskalandi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Dec 2002 23:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Lorenz er frekar lítið tjúning fyrirtæki í þýskalandi sem er ekki með spes týpur af BMW eins og Hartge og Alpina.
Þetta er sennilega bíll sem hefur farið til þeirra í "smá" tjúning og þar af leiðandi heitir hann ekki Lorenz :)

Correct me if I'm wrong...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group