ég ætla reyna selja þennan þótt ég sé tregur við það
BMW 325i 05.90 Mtech-II
BMW 325i
Kom af færibandinu 22.05.1990
Diamantschwarz metallic, svart leður sportsæti.
Bjarki keypti bílinn úti í þýskalandi og ég kaupi hann af honum 2006
Allavegna er bíllinn tilbúinn og skoðaður ´09 án athugsemda. vetrardekkin eru 15” Harge felgur en það vantar því miður miðjurnar, dekkin eru ný á þeim keyrð 1000km. . Heilt á litið þá lítur bílinn mjög vel út m.v. aldur og akstur. Rosalega flott að sjá undir þetta, inn í bretti, undir teppi o.s.frv. Ekkert ryð vesen.
og bílinn fór í ryðvörn í febrúar '06 ca ciku eftir að ég keypti bílinn af bjarka
Svona var bíllinn afgreiddur frá BMW:
Vökvastýri, háð hraða
Orginal BMW þjófavörn
M-technic sportpakki
Shadowline
Grænt gler
Topplúga rafdrifin
Rafmagn í rúðum framí
Sportsæti framí
Kortaljós í baksýnispegli
BMW Bavaria C Exklusiv (veit ekki hvað þetta er)
M-sport fjöðrun
M-sport leður stýri II
Hauspúðar afturí
Gardína í afturrúðu
Hella Dark framljós
xenon framljós
xenon í kösturum
Eibach lækkunar gormar nýtt sett í vor '07
KW demparar nýtt sett í vor '07 með gormum
og nýjar fóðringar að aftan fyrir dempara líka nýtt M3 E46
púst endakútur er nýr
skipti um spindil H.M framan nýr
það var skipt um tímareim og vatnsdælu og allar reimar og pakkningar í sumar '07
með fylgir alpine spilari með tengi fyrir ipod og hægt að stýra í tækinu
nýjir Alpine Type R hátarar allan hringinn og JBL magnari sem keyrir þá
svo fylgja Bobet T felgur með allar eru flottar nema ein er smá skemmd
geggjaður bíll hefur verið mér ljúfur í gegnum árin
satt best að segja vill ég ekkert selja hann ég vill halda áfram að modda og gera hann flottari !
vona hann komist í góðar hendur
endilega hafið samband ef eitthverjar spurnigar um bílinn
Verð :890.000
Staðgreiðslu Tilboð : 800.000
hafið
samband í Síma 695-1148 663-2524 eða PM en BEST að hringja
nokkrar myndir frá snillingum andrew og MR.BOOM og HPH
