bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 20:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 193 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 13  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 21:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Daddara....

jæja.. vaknaði eldsnemma í morgun og hóf að pússa þar sem ég skyldi við eftir
gærdaginn.
Image
slípislíp
Image

Varð að vantslýpa nokkra bletti sem voru beyglur sem ég hafði tekið út..
Image
Image

alveg að verða búinn með þetta
Image
Image

Tók svo framsvuntuna af og mældi og pældi í þeim efnum 8) mmmhh
Image

Svo varð ég að stoppa og leggja á stað í vinnu :evil:
Hvaddi og fór...
Image

EEEnn.. þurfti að hætta fyrr í vinnuni í kvöld og fór beint uppi skúr 8)
Myndir á morgun.. þetta verður að klárast :x

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Þú ert alveg þokkalega magnaður :shock:
Maður hefur ekki við því að hrósa þér :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Wed 30. Jul 2008 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
sælir,, heyrðu þá er minn kominn i FRUMEINDIR og bíður eftir að verða málaður,, en ekkki áttu ´frambrettið bílstjoramegin mitt var allveg ónytt,,

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw
PostPosted: Wed 30. Jul 2008 01:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
birgir_sig wrote:
sælir,, heyrðu þá er minn kominn i FRUMEINDIR og bíður eftir að verða málaður,, en ekkki áttu ´frambrettið bílstjoramegin mitt var allveg ónytt,,


nice 8) kemur með myndir af verknaðinum að sjálfsögðu..

ju held að brettið á þeim sem ég verslaði af þer sé í ryðlausari kantinum.
bara beyglað eftir hurðina mannstu :?

vertu bara í bandi og við græjum þetta.. þarf lika að ega við þig orð í sambandi
við svuntuna sem ég er að reyna að copya, gengur ekki eins og skyldi :x

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2008 01:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
maxel wrote:
Þú ert alveg þokkalega magnaður :shock:
Maður hefur ekki við því að hrósa þér :lol:


hehehe.. þakka þér :wink:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2008 20:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Ekki varð mikið úr kvöldinu hjá mér í gær :x

Þetta blasti við mér í gærkvöldi fyrir utan skúrinn, eftir rúma klukkustund af vinnu í bílnum og þurfti ég nú að fara að flytja búslóðina með þeim gömlu, og skúrinn fylltist af drasli :cry:
Image
Image

reyni að koma mér sem fyrst af stað í E30 eftir að ég er buinn að taka til í skúrnum..

:roll:

og auðvitað fuult af pics.

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2008 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Thu ert duglegur med myndirnar. Sem er bara gott :)

Hlakka til ad fa naesta update...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Thu 31. Jul 2008 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
já flottur með myndirnar,, ég þarf einmitt að fara að vera duglegri með það ég á bara í svo miklum vandræðum að koma þeim á netið:P

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2008 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er ótrúlega flott hjá þér, væri gaman að fá mikið af myndum og lýsingum á undirvinnunni.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Aug 2008 02:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Aug 2007 02:56
Posts: 930
skemmdir:
fyrir/eftir myndir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Aug 2008 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Venjulega eru svona þræðir komnir í 40 blaðsíður þegar svona miklu hefur verið komið í verk :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Aug 2008 14:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Kristjan wrote:
Venjulega eru svona þræðir komnir í 40 blaðsíður þegar svona miklu hefur verið komið í verk :lol:


ætli það stafi ekki bara af of miklum þræðum með því sama innihalds :lol:

þið fáið myndir í kvöld, ég leigði íbúðina mina út og flutti uppi íbúðina sem er í skúrnum, svo ég væri nær :lol:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2008 17:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 03. Feb 2007 18:48
Posts: 231
Location: Akureyri
hvar eru myndinar? :D

_________________
Elvar Freyr Þorsteinsson
BMW 318ia E46 seldur
BMW 325i E36 '96 seldur :argh:
BMW 316i E36 '96 seldur
BMW 520ia E28 '87 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Aug 2008 19:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 02. Jun 2007 11:27
Posts: 30
Elvar F wrote:
hvar eru myndinar? :D


segi það með þér:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Aug 2008 08:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
///touring wrote:
Elvar F wrote:
hvar eru myndinar? :D


segi það með þér:D


sælir..

ég var að fá netið fyrst nuna uppi íbúð :lol: skelli þessu inn í kvöld 8)

er enþá að vesenast í lakkklefa málunum, er að reyna að fá að troða mér inn hjá frænda minum í hafnafyrði..

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 193 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group