bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 20:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 193 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 13  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Svo er líka alveg fokk leiðinlegt að drifta á 14"

Rúllar bara á barðanum.

En vel að verki staðið hjá þér, hlakka til að sjá áframhaldið :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 00:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 08. May 2006 10:22
Posts: 78
Location: Hafnarfjörður
Elli... ég elska þig.. kíki vonandi á þig fyrir versló;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 00:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Mr. Skúli wrote:
Elli... ég elska þig.. kíki vonandi á þig fyrir versló;)


já kíktu þá.. ekki bara segjast ætla að kíkja og kíkja svo ekki :lol:
held ég egi eitthvað af Doritos á lager... færð bara ef þú kemur :)

takk fyrir commentin strákar

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 11:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Jíha... var uppi skúr í morgun, pics í kvöld :twisted:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
til í að taka boddýið á mínum svo í gegn? :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
sonur22 wrote:
Mr. Skúli wrote:
Elli... ég elska þig.. kíki vonandi á þig fyrir versló;)


já kíktu þá.. ekki bara segjast ætla að kíkja og kíkja svo ekki :lol:
held ég egi eitthvað af Doritos á lager... færð bara ef þú kemur :)

takk fyrir commentin strákar


hvað segiru þarf maður að fara að kíkja á þig og fá sér doritos,,,hehe

en hvað er betra við að drifta á 15",, ég hef verið á 14 og 16 og ég finn ekkert mikinn mun á því :P,,nema auðveldara að vera á 14"

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Fer eftir prófílnum .... að drifta á 65 prófil á venjulegum dekkjum er alveg hræðilegt .... eins og að drifta á blöðrum og töluvert minni tilfinning sem maður fær fyrir afturendanum

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 16:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
einarsss wrote:
til í að taka boddýið á mínum svo í gegn? :)


Það er bara aldrei að vita...

er í smá vandamálum núna :? Klefinn sem ég fékk lánaðan fyrr næstu helgi
er upptekin fram til þarnæstu helgi :cry:

einvher sem er með klefa á lausu í vikunni?? jafnvel strax eftir helgina??

Pain að vera buinn að selja allt frá sér :?

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: bmw
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 16:56 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
birgir_sig wrote:
sonur22 wrote:
Mr. Skúli wrote:
Elli... ég elska þig.. kíki vonandi á þig fyrir versló;)


já kíktu þá.. ekki bara segjast ætla að kíkja og kíkja svo ekki :lol:
held ég egi eitthvað af Doritos á lager... færð bara ef þú kemur :)

takk fyrir commentin strákar


hvað segiru þarf maður að fara að kíkja á þig og fá sér doritos,,,hehe

en hvað er betra við að drifta á 15",, ég hef verið á 14 og 16 og ég finn ekkert mikinn mun á því :P,,nema auðveldara að vera á 14"


Ja marr.. þú mátt kikja anytime :lol:
held samt að Doritosið sé búið, Gamli komst í það 8)
en ég á nóg af Camel súkkulaði og held ég Bounty :P
hahah hösla útá nammi :wink:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 16:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
einarsss wrote:
Fer eftir prófílnum .... að drifta á 65 prófil á venjulegum dekkjum er alveg hræðilegt .... eins og að drifta á blöðrum og töluvert minni tilfinning sem maður fær fyrir afturendanum


Enn í sambandi við það að drifta á 14" er það ekki lika öðruvisi eftir
profilnum?? segjum 165/50"14 185/60"14?? einhver sem hefur runnað það og getur sagt frá?

ég er mest hrifnasur af því að vera bara á 14" því ég á svo helling af dekkjum sem má spólast..

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
eftir því sem prófíllinn lækkar/sidewallið á dekkjunum þá finnst mér persónulega betra að drifta á því ... ekki mikið úrval í 14" þannig ... en auðvitað spæniru upp dekkin sem þú átt ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
40psi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
maxel wrote:
40psi


Hár profíll og 40psi er ekkert gourme sko :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Aron Andrew wrote:
maxel wrote:
40psi


Hár profíll og 40psi er ekkert gourme sko :lol:

Ok, hehe :P hef aldrei prófað það heldur :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jul 2008 21:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
maxel wrote:
Aron Andrew wrote:
maxel wrote:
40psi


Hár profíll og 40psi er ekkert gourme sko :lol:

Ok, hehe :P hef aldrei prófað það heldur :D

Epic fail Axel :lol: hefur örugglega prófað það 8)

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 193 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 13  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 49 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group