bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jun 2008 22:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Eitt sem ég fann ekki á Garmin en er með í Tomtom. Recent destination. Er svoleiðis ekki í Garmin?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jun 2008 22:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
saemi wrote:
Eitt sem ég fann ekki á Garmin en er með í Tomtom. Recent destination. Er svoleiðis ekki í Garmin?


Jú það held ég. Á mínum gamla 350 er allavega farið í favorites og þar í recent selections eða álíka, eftir lélegu minni.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jun 2008 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
saemi wrote:
Eitt sem ég fann ekki á Garmin en er með í Tomtom. Recent destination. Er svoleiðis ekki í Garmin?


Passar er með þannig í Garmin 660 tækinu mínu

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Jun 2008 04:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
Nú er Garmin líka komið á Íslensku!,
Garmin fær mitt atkvæði! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Jun 2008 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvaða fítusa vantar þig að hafa?

ég á eitthvað Via Michelin GPS (klárlega bara sölu nafn)

í því get ég
breytt um hreim þess sem talar.
hvernig farskjóti ég er á
highway eða non, toll vegir eða non
hraðasta leið eða styðsta leið
það eru vistaðir points of interest(hótel, veitingastaðir, bensínstöðvar og u name it bara)
history , þar sem ég farið áður um 20 staðir tilbaka.
hraði, tími eftir.

Þetta kostaði mig 140pund á einhverri "Service" í englandi.


Þegar ég er að keyra er hægt að sjá mynd af því sem á að gera næst, eins og beygja eða halda áfram yfir gatnamót, og svo er önnur mynd sem sýnir minna zoomaðari mynd og sýnir manni þá líka hvað kemur líklega eftir á,

Ég hef nú bara séð nokkur GPS önnur og mér líkar enn við mitt.
frekar. Sá GPS um daginn með nýjum hreim, Yoda úr Star Wars, vá það var fyndið í cirka 2sek og svo bara þreyttandi :(

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Jun 2008 19:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
gstuning wrote:
Hvaða fítusa vantar þig að hafa?

ég á eitthvað Via Michelin GPS (klárlega bara sölu nafn)

í því get ég
breytt um hreim þess sem talar.
hvernig farskjóti ég er á
highway eða non, toll vegir eða non
hraðasta leið eða styðsta leið
það eru vistaðir points of interest(hótel, veitingastaðir, bensínstöðvar og u name it bara)
history , þar sem ég farið áður um 20 staðir tilbaka.
hraði, tími eftir.

Þetta kostaði mig 140pund á einhverri "Service" í englandi.


Þegar ég er að keyra er hægt að sjá mynd af því sem á að gera næst, eins og beygja eða halda áfram yfir gatnamót, og svo er önnur mynd sem sýnir minna zoomaðari mynd og sýnir manni þá líka hvað kemur líklega eftir á,

Ég hef nú bara séð nokkur GPS önnur og mér líkar enn við mitt.
frekar. Sá GPS um daginn með nýjum hreim, Yoda úr Star Wars, vá það var fyndið í cirka 2sek og svo bara þreyttandi :(


já shit ég þoli ekki kellinguna í mínu garmin tæki , þannig ég bara slökkti á henni FACE !

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jun 2008 07:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mig vantar gott NAVI fyrir EUR og USA

Bluetooth er stór kostur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Jun 2008 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
fart wrote:
Mig vantar gott NAVI fyrir EUR og USA

Bluetooth er stór kostur.


nuvi 770 án efa

Flott útlit, allir fídusar, bluetooth, traffic reciver etc ... margar raddir til að velja úr, usa og euro kort, POI= getur fundið matsölustaði(flokkað eftir italin, fastfood, german, french etc etc), bensín stöðvar, verslanir, golfvelli ;) , bíó ... u name it

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jun 2008 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hér er svar við samskonar spurningu á Northloop:

"I have and use a Tomtom and Garmin XT

The best maps are without a doubt the Garmin ones, they are way newer than the Tomtom maps.

For finding places Garmin is also better, for example if you search for the nearest cashpoint then Tomtom will list 10 or whatever near you and give you the distance as the crow flies.

Garmin will list them in order of driving distance and tell you what brand of cahs machine they are.

Same with food, Tomtom just lists the restaurants, wheres Garmin asks what 'type' of food you want and then provides the number so you can ring them as you drive there to order/book whatever.

However, Tomtom is slightly easier to use and its easier to Navigate around road blocks/traffic with the Tomtom.

Both do speed camera warnings, Tomtom is slightly nicer in the way in which you can configure the warnings.

I used both on my last trip to the ring, both had their issues, but both eventually got me to my destination.

Garmin was nicer for specifying which junction/road I needed to take.

For example, Tomtom says 'take the next left' Whereas Garmin says 'Exit ahead, take the next left' and it displays what the road signs actually say, so if you're in the Netherlands with those horrible single exit multiple turnings things, its easier to follow the signs with the Garmin.


However, Garmin isnt all that good at navigating to lat/long points as opposed to 'stuff' and it takes more presses on the keys to get to the same place as Tomtom.


If you had to buy a unit so that someone not very technically competant had to use it, I'd go Tomtom.

If you wanted more up to date maps and a better unit, I'd go Garmin.


If you have a modern Symbian based phone like the Nokia N95 you can actually load tomtom and Garmin onto the phone! "

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2008 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
einarsss wrote:

nuvi 770 án efa

Flott útlit, allir fídusar, bluetooth, traffic reciver etc ... margar raddir til að velja úr, usa og euro kort, POI= getur fundið matsölustaði(flokkað eftir italin, fastfood, german, french etc etc), bensín stöðvar, verslanir, golfvelli ;) , bíó ... u name it


Fór eftir þessari ráðgjöf og hún sveik ekki.


Þetta er snilldar græja. Auðvelt að slá inn nafn á búð t.d. eða Pizza take-away stað og hringja beint úr tækinu í gegnum símann í pizzastaðinn og panta á leiðinni þangað. þráðlausi Bluetooth búnaðurinn svínvirkaði.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2008 16:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
fart
svo geturðu fundið kort af flestum hraðamyndavélum í evrópu fyrir nuvi 770
vinur hans pabba fann þetta og þeir voru að nota þetta þegar þeir voru í hollandi og þýskalandi, kom svona viðvörun langt áður en að myndavélin kom

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2008 18:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Turbo- wrote:
fart
svo geturðu fundið kort af flestum hraðamyndavélum í evrópu fyrir nuvi 770
vinur hans pabba fann þetta og þeir voru að nota þetta þegar þeir voru í hollandi og þýskalandi, kom svona viðvörun langt áður en að myndavélin kom


Jahá, það hefur bjargað mér alloft, ekki spurning. Passa sig bara á einu. Í Sviss er bannað að hafa Navi með hraðamyndavélaviðvörunum og það er ansi mikið um að þeir hafi hreinlega gert tæki upptæk hjá fólki með slíkt. Garmin er reyndar ekki með Sviss hraðamyndavélar orginal en Tom Tom er með það minnir mig.

Ég keyrði í gegnum Sviss um daginn og þeir ætluðu eitthvað að fara að fá að skoða navi-inn minn en ég reddaði því snarlega og á hann því ennþá :wink:

Annars hárrétt val hjá Sr. Fart að mínu mati, ekki spurning...

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2008 18:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Eru garmin einu gps tækin sem eru með kort af íslandi?
Og hversu fullkomin eru þau? Eru þau bara með basic upplýsingum um götur og leiðir eða geta þau vísað á veitingastaði og þess háttar? Sýna þau traffík og sýna þau kannski hraðamyndavélar?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2008 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gardara wrote:
Eru garmin einu gps tækin sem eru með kort af íslandi?
Og hversu fullkomin eru þau? Eru þau bara með basic upplýsingum um götur og leiðir eða geta þau vísað á veitingastaði og þess háttar? Sýna þau traffík og sýna þau kannski hraðamyndavélar?



mjög gott íslandskort og allt í þessu nema hraðamyndavélar... það er það eina frávikið frá euro/usa kortinu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2008 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég þarf að finna út úr þessu hraðamyndavéladæmi 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group