bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: M30 Mótorar
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Well, það virðist eitthvað vera mis hjá mér, stundum þegar ég kveiki á bílnum, á morgnana, þá kemur í smástund "engine oil pressure" og fer svo aftur, veit einhver hvað gæti verið að, er búinn að láta skipta um olíusíu og þrýstingsmæli :oops: :cry:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
hversu mikla smástund,
2sek það er í lagi

5sek, sama, samt eitthvað að olíunni,
5-10, léleg olía,
10sek+ þarft að checka allskynsdót

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
5sek :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 20:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er algengt í M30 mótornum.

Getur verið olíudæla, en mín reynsla er að þetta sé einstefnuloki sem er bilaður og er annaðhvort í dælunni eða olíusíu húsinu.

Þetta getur verið frekar lengi að fara út, en gerir ekkert agalega til. Samt ekki gott! Alls ekki setja hana á snúning fyrr en ljósið er farið út

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Eins og Sæmi sagði passaðu þá að þenja hann alls ekki fyrr en olían er kominn á fullt track.... Helst bara bíða þangað til vélin/olían er orðin heit og góð :D
Síðan myndi ég mæla með þynnri olíu :!:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 22:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta vandamál tengist ekki þykkri olíu, þetta er einfaldlega vegna þess að olían lekur niður úr vélinni og það tekur tíma fyrir olíuna að ná skynjaranum efst í heddinu við gangsetningu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Þetta vandamál tengist ekki þykkri olíu, þetta er einfaldlega vegna þess að olían lekur niður úr vélinni og það tekur tíma fyrir olíuna að ná skynjaranum efst í heddinu við gangsetningu.


Akkúrat þetta er vandamálið sem ...saemi.. nefnir ekki spurning.
Er mjög algengt í M30..hef reynslu af því

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Oct 2003 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ok tek ykkar orð fyrir þessu, ætla samt að láta kíkja betur á þetta, takk :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 00:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Þetta er nú kosturinn við eldri BMW vélar, og kannski yngri líka, (ég á bara gamla bíla) smurþrýstingsneminn er efst í heddinu, sem er rökrétt, en ekki við hliðina á smurdælunni, eins og í sumum ónefndum hrísgrjónavögnum.

Ef ljósið logar ekki er maður nokkuð viss um að þrýstingur sé á öllu kerfinu, en ekki bara að dælan dæli 5 cm leið, og kannski sé allt stíflað þar aftanvið!

Sumir bílar eru hreinlega ekki hannaðir, bara hent saman (tæplega þó).

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: takk
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Held að þetta hafi farið beint i honduna hja haffa sem hætti bara að kall
HONDA
HENDA

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Lærðu nú stafsetningu og aðeins betra málfar ef þú ætlar að reyna hrauna eitthvað yfir mig.
Bölvaði aftaníossari!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 23:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Haffi wrote:
Lærðu nú stafsetningu og aðeins betra málfar ef þú ætlar að reyna hrauna eitthvað yfir mig.
Bölvaði aftaníossari!!

LOL einhver á túr :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Oct 2003 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ætli strumpi sé það ekki.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2003 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef nú lent i´því á japönskum meirasegja nýlegum bíl að vera keyra.. og það byrjar þetta laglega stangalegu glamur og ég bara eins og :?: í framan, og bremsa og það blikkar einu sinni olíuljósið þegar ég erí fullri beygju, og jújú vélin var úrbrædd

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Nov 2003 18:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Haffi wrote:
Ætli strumpi sé það ekki.

Hvað er þetta með þig og Tomma :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group