bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 13. May 2025 18:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 29. Jun 2008 13:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
BMW E39 530D Lifestyle M-Optik árgerð 2002 - SELDUR -

“Einn með öllu”
Fluttur inn frá Hamborg 2006 – Einn eigandi þar, einn eigandi hér
Lifestyle Edition
Ekinn 106 þús.
Sterling Grau á litinn
Sport-Aðgerðarstýri
Sjálfskiptur Steptronic
17" Styling 32 Brilliantline felgur með Michelin Pilot Alpin vetrardekkjum
(Áttu að verða vetrarfelgur en ekkert varð úr því að kaupa sumarfelgurnar)
Ein myndin sem kemur hér síðar á síðuna sýnir bílinn með Racing Dynamics felgur sem Sæmi er með til sölu.
Glersóllúga
M5 framstuðari með þokuljósum
M5 vindskeið á skotti
M-Technik Sportfjöðrun (Eitthvað lækkaður)
Xenon ljós - Angel Eyes
Fjarlægðarskynjarar aftan og framan
Regnskynjari
Hituð Svört sportsæti með Leður/Tau áklæði
Innréttingin er svört og grá (Lifestyle Edition/Individual Roof lining Anthracite)
GPS/Navigation
Sjónvarp
Innbyggður sími með handfrjálsum búnaði
og svo margt margt margt fleira....

Ítarlegri lýsing skv. handbókinni hér að neðan.

100% draumur – Þéttur vagn – Frábær vél – Tóm hamingja

Eyðslan er 5.5-6.5 úti á vegum og 11.5 innanbæjar

Þjónustaður af B&L

Skoðaður án athugasemda

Afhendist alþrifinn og í toppstandi

Möguleiki að áhvílandi lán á 2.2 milljónir í JPY og CHF geti fylgt.

Verð 2.990.000.-

Svona bíll af Mobile heimasíðunni (ekinn 120.000 reyndar) kostar um 2,3-2,5 milljónir í Þýskalandi m.v. EUR gengi 127 kr. (29.06.2008) og þá á eftir að flytja hann heim og borga af honum.....svo ég tel þetta mjög gott verð.

Vinsamlegast hafið samband með einkapósti

Vehicle Information
VIN long WBADL81050GX59771
Type code DL81
Type 530D (EUR)
Dev. series E39
Line 5
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M57
Cubical capacity 3.00
Power 142 kw (193 HP)
Transmission HECK
Gearbox AUT
Colour STERLING GRAU METALLIC (472)
Upholstery STOFF/LEDER SPORTLINE/ANTHRAZIT (J3AT)
Prod.date 2002-02-27


ORDER OPTIONS
DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)
MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL
SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
LT/ALY WHEELS W MIXED TYRES
GLAS ROOF, ELECTRIC
SUNBLIND FOR REAR WINDOW
FLOOR MATS, VELOUR
INTERIOR TRIM
WARNING TRIANGLE
INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
RAIN SENSOR
XENON LIGHT
AUTOMATIC AIR CONDITIONING
NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL
BMW ASSIST
CAR TELEPHONE WITH CORDLESS RECEIVER
CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
M SPORT SUSPENSION
EDITION LIFESTYLE
INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE
WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS
GERMANY VERSION
MAIN BATTERY SWITCH
EUROPE/DEALER DIRECTORY
GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
BUSINESS PACKAGE

SERIES OPTIONS
STEPTRONIC
FOGLIGHTS
SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
LANGUAGE VERSION GERMAN

INFORMATION
INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
ARMREST, FRONT
ON-BOARD COMPUTER
ON-BOARD MONITOR WITH TV
PREPARATION FOR CD CHANGER

Image
Image
Image

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Last edited by MRA530d on Thu 31. Jul 2008 19:01, edited 12 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jun 2008 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Hef skoðað þennan aðeins þegar hann hefur komið uppí BogL, og það er engu lagi líkt hvað þetta er geðveikur bíll!!!!!!

Trúi ekki að neinn verði svikinn af þessum!

Með allra smekklegustu E39 sem ég hef séð!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jun 2008 22:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
Þakka hólið fyrir hönd bílsins 8) Þetta er alveg rétt hjá þér og ég er fyrst að auglýsa hann hér á Kraftinum í von um að hann endi hjá góðum eiganda, alveg eins og með hvolpa og kettlinga!!! :D

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jun 2008 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Lifestyle bílarnir eru rosalega smekklegir, hvar eru myndirnar? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Jun 2008 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Mánisnær wrote:
Lifestyle bílarnir eru rosalega smekklegir, hvar eru myndirnar? :D

hver er munurinn à lifestyle bíl og venjulegum, kanski bara svona aukabúnadar pakki?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2008 02:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
Hann er með mjög flottri innréttingu og svo skemmtilega vildi til að ég átti tvo barnabílstóla sem pössuðu nákvæmlega við, bara speglað mynstur. :D

Já, ég biðst afsökunar á myndaskortinum, en ég var að registera mig í myndasafnið og er að bíða eftir að aðgangurinn verði virkur svo ég geti geymt myndirnar þar. Svo er ég að bíða eftir að komast með hann í alþrif til að taka fleiri myndir. Þetta kemur allt fljótlega. Fer burt í viku í byrjun júlí. Reyni að pósta myndunum fyrir 4. júl. Góðir hlutir gerast hægt :wink:

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Update
PostPosted: Tue 01. Jul 2008 16:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
Bíllinn er núna kominn til Heimsbíla, Kletthálsi 2. Hann verður alþrifinn á morgun og mun svo standa hjá þeim út næstu viku amk. Myndir af bílnum koma svo á heimasíðu Heimsbíla. Gleymdi einu atriði, velour mottur fylgja líka og einn auka fjarlægðarskynjari. Fyrstur kemur, fyrstur fær! 8)

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2008 01:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
TTT

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2008 09:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Image

Image


Fyrir þá sem halda að þeir hafi fundið felgurnar mínar..... þetta er áður en þeim var stolið :lol:

En annars er þetta mjög smekklegur bíll. Ferlega fallegur og skemmtilega búinn!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jul 2008 14:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
Hvaða veslingur gerir slíkt? Við þurfum að koma upp svona "neighbourhood watch" á Kraftinum....

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jul 2008 03:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
holy moly mother of god,
þetta er verklegt eintak :!: :!: :!: :!: :!:
á góða verðinu

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jul 2008 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
GJÖÐVEIKUR bíll

og alveg SNAAAAAARflottur á þessum felgum!!! :shock:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jul 2008 00:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
Takk takk. Ég hef gert mitt besta til að halda honum flottum. Hann hefur verið í burtu frá Heimsbílum síðustu daga 3 daga en fer þangað aftur á morgun,,,....fyrir áhugasama.

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jul 2008 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þessi litur er klám!!! 8) Gríðalega fallegur bíll :P

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jul 2008 20:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Jun 2006 22:20
Posts: 113
Location: 3. hæð :-)
Tókst loks að laga myndalinkana. Afsakið klaufaskapinn. Hellirigningin í dag kom í veg fyrir frekari myndatöku. Kemur kemur.... :P

_________________
At the speed of sound, what is the sound of speed?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group