Um ræðir doublara sem er settur í stýris stöngina.
þetta er ekki fyrir hvern sem er að setja í.
Enn er heldur ekki ómögulegt.
hægt er að fá 1.5 margfaldara ef menn eru með E36 rack.
ef hann er 3.2 hringir þá verður hann 2.1hringur og svo framvegis
Ég fékk þessar myndir frá manni sem hefur sett svona í þó nokkuð af bílum og aldrei neitt vesen.
Ég er til í að sinna því að kaupa þetta einu sinni í group buy-i
og eftir það ekki meir.
Hérna er svo gaurinn sjálfur og er mjög sáttur
Ég ætla að kaupa þetta beint frá framleiðandanum
og vantar að vita hverjir ætlar alveg 100% að kaupa og hvort hlutfallið.
verðið er $112 úti + shipping, gjöld og svona, þannig að menn þurfa að gera ráð fyrir um 15-16k total hingað komið fyrir eitt stykki.
1. Gunnar Reynisson - 2.0:1
2. Stefán Örn Sölvason - 2.0:1
3. Sævar M - 2.0:1
...
Ég keyrði Lancer Evo V um daginn sem er með þokkalega short rack og það var algerlega það besta í heimi að mínu mati að þurfa ekki að eltast við að snúa stýrinu svo dögum skiptir
Ég held að málið sé að allir séu búnir að millifæra á mig fyrir mánudaginn næsta því þá panta ég og verður ekki beðið.
Þetta getur hentað í hvað sem er auðvitað, bara hvers manns business að koma því í sjálfir.
leiðbeiningarnar sem ég fékk frá gaurnum
--
Quote:
Since there's no room in the engine bay i took out the steering column and cut the outer tube enough to make room for the quickener and its end fittings.
I welded 2 pieces of bar steel to make the column whole again and made a bracket to bolt the quickener to.
then i cut the shaft and took the 2 splined ends that fit onto the quickener on the lathe and enlarged the hole so it made a snug fit on the shaft without "wobble" and welded them.
Make sure it rotates without binding before you weld everything in place.
And install it the right way and not backwards as a friend did...
--
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
