bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 19:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 06. Jul 2008 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Já hef ekki sýnt ykkur nýja bílinn en keypti hann með bilaðan mótor og swappaði m42b18 úr hinum bílnum mínum. Billinn er búin að ganga fínt eftir þetta swapp en lenti í smá hleðslu vandamáli sem var síðan bara altenator :oops: en maður var svo stressaður yfir því að eitthvað hefði farið úrskeiðis í swappinu :D En kíkti með hann í skoðun á fimtudaginn og fékk skoðun án athugsemda. En honum veitir ekki af lakki en þangað til þá verður Hammeredið bónað :D

Plön fyrir hann er

Læst drif (er til)
Weitech demparar (er til
H&R gormar (er til)
Shortshifter (Komin í)
325i kúpling og rennt 325i flywheel (komið í
Xenon (er til)
Sportstólar (komnir í)
Filmur (er til)
Mtech 2 framsvunta (á leiðini)
Spurning með IX hliðarkittið
pink stripes
Remus aftasti kútur :D
og svo kannski eitthvað dunderí

en allavega finnst mér bíllinn þokalega þéttur og vinnur vel var ætlaður í leikdaga en veit ekki með framhaldið þar en kemur bara í ljós..

Set inn eina lélega mynd sem verður að duga í bili..

Image


Last edited by GunniT on Wed 17. Sep 2008 22:31, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jul 2008 01:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
hún dugar bara ekki neitt ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jul 2008 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég á betri felgur á hann handa þér 17x7....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jul 2008 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
er nú með einhverjar felgur undir hann.. en hvað er í boði??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jul 2008 22:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Quote:
pink stripes


Hvernig ætlaru að fara að þessu moddi?

Bleikar Viper rendur? :roll:

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jul 2008 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
já eitthvað í áttina :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bmw
PostPosted: Tue 08. Jul 2008 02:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
hann verður flottur en veit ekki alveg með rendurnar:P,,

en hvar keyptiru stuðarana sjálfa. mig vantar bara stuðarana sjálfa og aftursvuntuna:P

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2008 02:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Planið hljómar vel.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2008 05:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
framstuðarinn keypti ég af uvels.. en þessar rendur verða límdar á og kemur bara í ljós hvort þær verði eða ekki :D (konan ræður því :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2008 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
jæja kannski ekki merkilegt update,, en

búin að filma og gerði það sjálfur og koma nokkuð vel út
búin að setja xenon í 10000k
svo keypti ég nýja trailingarm púða og ætla að setja þá í á morgun, svo er ég búin að kaupa allar nýjar fóðringar og enda að framan..
og svo verður mtech2 málað á morgun og skelt undir..
svo á sunnudaginn e36 steeringrack (verður smá munur frá vöðvastýrinu)

allavega tek öruglega einhverjar myndir á morgun og pósta þeim..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2008 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
GunniT wrote:
jæja kannski ekki merkilegt update,, en

búin að filma og gerði það sjálfur og koma nokkuð vel út
búin að setja xenon í 10000k
svo keypti ég nýja trailingarm púða og ætla að setja þá í á morgun, svo er ég búin að kaupa allar nýjar fóðringar og enda að framan..
og svo verður mtech2 málað á morgun og skelt undir..
svo á sunnudaginn e36 steeringrack (verður smá munur frá vöðvastýrinu)

allavega tek öruglega einhverjar myndir á morgun og pósta þeim..


Vá.. hellingur að gerast ,, virkilega mikið um breytingar 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2008 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
já og auðvitað fer 3,73LSD drifið í þegar ég skipti um trailingarmpúðana :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Sep 2008 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Þá er þessi ónýtur..

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Sep 2008 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvað skeði, vonandi enginn meiddur.
Myndir.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Sep 2008 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Fór á 60-70 km hraða inn í hliðina á bíl sem virti ekki stöðvunarskyldu, og er allur að ná mér eftir þetta..

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group