bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja þá er vetrarfákurinn til sölu.

Þetta er sem sagt:

BMW E34 525iX Touring
1992 árgerð
5 gíra beinskiptur
M50B25 mótor sem er ekinn um 206.000
Liturinn á bílnum heitir Dunkelblau


Fæðingarvottorðið:

Vehicle Information

VIN Long WBAHJ71000GD36052
Type Code HJ71
Type 525IX (EUR)
Dev. Series E34 (2)
Line 5
Body type Touring
Steering LL
Door Count 5
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmission Allr
Gearbox MECH
Colour DUNKELBLAU (263)
Upholstery SILBERGRAU STOFF (0412)
Prod. Date 1992-10-02


Order options
No. Descriptions
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
404 DOUBLE SLIDING SUNROOF ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
464 SKIBAG
488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRON PASSANGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONG PASSANGER
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTRL. FOR LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
529 MICRO FILTER
571 BOOSTER POWER SUPPLY
627 TELEFON SIEMENS C3 BED.H. VORN
685 TELEANTENNA FOR C-NET
801 GERMANY VERSION


Ég kaupi þennan bíl frá Vestmannaeyjum. Þá var nýbúið að skipta um stýrisenda og kíkja á bremsur þegar ég fæ hann. Skipt var einnig um handbremsubarka og er hann því alveg nýr. Einnig er mjög nýlegur vatnskassi frá Gretti í honum ($$$)

Bíllinn keyrir mjög vel og er mótorinn mjög solid í honum. Hann vinnur vel og ég hef verið að ná eyðslunni niður í um 10 lítra á leiðinni Norður.

Það er einnig CD Magasín í honum frá Panasonic, það er aftan í skotti hjá varadekkinu. Mjög retro og töff :lol: 8)

Framdekkin á bílnum er örlítið misslitin og því læt ég fylgja önnur mjög heilleg dekk með honum. En bíllinn er sem sagt á heilsársdekkjum. Dekkin að aftan eru mjög góð.

Þessi bíll er alveg rock solid í snjónum og ég var alveg að fíla hann í botn í vetur.

Það sem betur mætti fara í bílnum:

Það er smá sprunga í framrúðu. <- Verð hugsanlega búinn að kippa þessu í lag. En þetta er nú bara smáræði

Rafmagnshlutinn farþegameginn er með smá pickles. ss, hitarinn í sætinu og það dót. Veit ekki hvers vegna.

Stýrið er aðeins skakkt. Mig grunar að það sé útaf stýrisendaskiptunum. Hann hefur hugsanlega ekki stillt þá rétt. En bíllinn hristist ekkert í stýri eða neitt. Þannig þetta angraði mig bara alveg ekki neitt.

Lakkið á bílnum er ekkert gallalaust. Byrjaður að ryðga aðeins hjá brettunum að framan og á öðrum stöðum eins og gengur og gerist á gömlum bílum.


Myndir


Image

Image

Image

Image

Image

Ásett verð á bílnum er 320 þúsund en ég skoða auðvitað öll tilboð

ENGIN SKIPTI

Hægt er að ná í mig í síma 849-8999 eða gunnilar [hja] gmail.com

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Tue 29. Jul 2008 09:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gullfallegur þessi, fínt verð

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hann er góður þessi,. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Þakið á þessum er svaka fresh


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jun 2008 23:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Alvöru bíll, topplúgan er alger snilld!

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jun 2008 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þessi topplúga er bara nice í þessu veðri sem hefur verið núna ! 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2008 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Jul 2008 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
8) 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jul 2008 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svona farið nú að losa mig við hann, ömurlegt að geta ekki ekki einu sinni keyrt hann sjálfur :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jul 2008 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Upp.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jul 2008 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Enn til sölu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2008 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jul 2008 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Fákurinn er seldur, óska nýjum eiganda til hamingju...

8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group