bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Svartbotna Angel-Eyes
PostPosted: Fri 27. Jun 2008 18:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Jul 2007 05:03
Posts: 91
Er ekki einhversstaðar hægt að fá þannig í E36 :lol: ? ...
hugsa að það kæmi þokkalega vel út á mínum og filma tækið í leiðinni :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2008 01:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Er þetta ekki næst því?

Image

Þetta eru DEPO angel eyes ljós sem eru ekki krómbotna...

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2008 03:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Jul 2007 05:03
Posts: 91
þetta er alveg nokkuð þétt....en hvar fæ ég svona og hver er sirka verðmiðinn ? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2008 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Flottustu ljósin. Færð þetta ekki nema kaupa á Ebay og flytja inn.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/92-99-BM ... enameZWDVW

Buy it now: $206.99 (16.913,15kr. miðað við gengið í dag, 28. júní kl. 12:32)
Flutningskostnaður innan USA: $40 (3.268,4kr. miðað við gengið í dag, 28. júní kl. 12:33)

Flutt inn með Shop USA og tollflokkað sem Varahlutir fyrir bíla, báta og mótorhjól: 40.881kr.

Ættir að geta náð þessu inn á svona 30-35 ef þú notar ekki ShopUSA.

Þegar ég keypti akkurat svona ljós fyrir E36-inn minn þá kostuðu þau 28þús komin til mín.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2008 17:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 18:54
Posts: 103
Location: Reykjavík
Danni wrote:
Flottustu ljósin. Færð þetta ekki nema kaupa á Ebay og flytja inn.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/92-99-BM ... enameZWDVW

Buy it now: $206.99 (16.913,15kr. miðað við gengið í dag, 28. júní kl. 12:32)
Flutningskostnaður innan USA: $40 (3.268,4kr. miðað við gengið í dag, 28. júní kl. 12:33)

Flutt inn með Shop USA og tollflokkað sem Varahlutir fyrir bíla, báta og mótorhjól: 40.881kr.

Ættir að geta náð þessu inn á svona 30-35 ef þú notar ekki ShopUSA.

Þegar ég keypti akkurat svona ljós fyrir E36-inn minn þá kostuðu þau 28þús komin til mín.


Myndi hafa samband við gaurinn sem er að selja fyrst, lennt í einhverju veseni vegna þess að paypal accountið mitt var ekki "verified" og þá lennti ég í einhverju rugli... eyddi mörgum mánuðum í að reyna að redda þessu, eeen fékk aldrei ljósin. Þannig að sendu kauða e-mail áður en þú pantar ;)

_________________
BMW 730ia E38 '94 :D
BMW 318i E36 '94 (seldur)
BMW 318ia E36 '91 (orðinn stálklumpur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2008 17:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Jul 2007 05:03
Posts: 91
vá þakka þér kærlega fyrir þetta :D
ætla að reyna að redda mér þessu :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jun 2008 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Angel eyes með svörtum botn og smókuð stefnuljós :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2008 09:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Þessir selja líka Depo:

http://www.ddmtuning.com/

Hef reyndar ekki kannað hvort þeir sendi hingað, en þeir bjóða manni að velja hvaða gerð af hringjum eru og svona.

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2008 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
flott ljós með OEM gæðum :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jun 2008 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Aron Fridrik wrote:
flott ljós með OEM gæðum :)




ég er ekki sáttur við mín Depo ljós!


En þau eru reyndar í E39 :oops:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group