bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 22:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 122 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 18:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
ég er á þriðja ári í bifvélarvikjun og vinn með því við járnabindingar.

skemmtilegt nám og vel borguð vinna 8)

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gdawg wrote:
Ég er að læra Verkfræði bílgreina (BEng, Automotive Engineering) í University of Hertfordshire og vinn ekki neitt.


Þeas í Englandi. 8) 8) 8) 8)

Ert þú hinn fyrsti Íslendingur sem kemur til með að vinna í F1
8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :?: :?: :?: :idea: :idea: :idea: :idea:



(((((((((((((segi nú bara svona))))))))))))))))))))




Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ég er að vinna á matsölustaðnum Hjá Dóra í mjódd. Svo líka aðra hverja helgi er ég að vinna á áfangaheimili fyrir alkóhólista.

Bæði mjög sín störf en ég stefni á nám fljótlega og var einmitt í áhugasviðsprófi í HÍ á mánudag...

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er Viðskiptafræðingur og Starfa hjá Kaupþingi-Búnaðarbanka og er Proprietary Equity Trader.

Það er versla með Hlutabréf og skuldabréf í eigin reikning KB, með því markmiði að ávaxta eiginfé bankans sem best.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 21:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Quote:
Hvað kostar og svoleiðis, við þurfum að vita allt um þetta nám sem þú ert í


Þetta kostar að sjálfsögðu hvítuna úr augunum, eða um £8000 á ári í skólagjöld + svo allt annað, en það er nóg af viljugum lánastofnunum á Íslandi :D

svona til vísbendingar um hvað er í gangi hérna þá er skólinn með lið í þessu hérna http://www.imeche.org.uk/formulastudent/index.htm
Hérna er bíllinn sem við notum við prófanir, vélin er Honda CBR 600 með 20mm loftinntakstakmörkun.
Image

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er búinn með samning í húsasmíði og klára skólann eftir áramót ef viðkomandi fög verða kennd. Kannski að maður hefði gerst bifvélavirki ef það væri kennt hér fyrir norðan :roll:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 23:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
ég er í háskólanum í lögfræði á fyrsta ári. Er ekkert að vinna lengur með skóla(var sendill á menntaskólaárunum). Maður þarf að einbeita sér að lögfræðinni. Það leiðir af sér enga $$
:cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Oct 2003 23:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Djö líður mér einsog eitthverjum asna hérna... bara lásí sölumaður... hmm annars vantar mér vinnu! :) Hver vill fá mig? hehe :D

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 08:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég og stefán vorum búnir að finna einn þar sem að námsgjöld voru 6000 á ári og sá skóli tók líka þátt í formula student,

Þeir nefndu að lifikostnaður yrði líka ofan á það 6500, soldið stíft,
En maður gerir þetta á endanum,

Hvaða námskröfur eru gerðar til manns, stúdent nóg eða hvað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 13:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ég er nú bara að læra rafvirkjun og er að vinna við það líka

Maður ætti nú samt að skella sér í bifvélavirkjun!

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 13:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Ég er athafnamaður :wink:

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Athafnarmaður = dópsali?

Ert allavega með bílinn í það. :lol: :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
ég er eigandi GSTuning. :)
er mentaður rafvirki og vinn við það en stefin á að fara í
Automotive Engineering mjögsennilega til englands von bráðar :lol:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 13:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Quote:
Hvaða námskröfur eru gerðar til manns, stúdent nóg eða hvað


Ég geri ráð fyrir að Stúdentspróf sé nóg til að komast inn, námsefnið er allavega ekki erfiðara en svo. Þeir vilja hins vegar yfirleitt fá meðmæli frá kennara líka og þú þarft að taka T.O.E.F.L enskupróf með einhverri lágmarkseinkunn, sem ég man ekki hver er.

Það góða við staðsetningu skólans hérna í Hertfordshire er að maður fær námslán miðuð við London en verðlag sem er lægra.

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Oct 2003 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ok, þannig að þetta er ekkert major pain að vera þarna

Soundaði á þeim sem ég sendi að kröfurnar væru eitthvað major, hvað ert þú búinn með eitthvað aukalega hérna heima.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 122 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group