gstuning wrote:
Ég hef heyrt alveg endalaust sögur af road tjúnuðum bílum sem eru æðislegir á götunni og virka svakalega, sem svo eru tjúnaðir á bekk og þá verður alveg stór munur á,
fyrir mér þá skil ég ekki afhverju bílinn þinn eða þínir sem og TT hjá Fart hafa ekki verið mappaðir á bekk heldur mjög langdregið ferli í gangi,
Mér sýnist þá helst að Mr.X hafi lítið álit á dyno bekkjum..
Það sem ég meina með þessu 2000-7000rpm sýnir akkúrat ekki neitt raunverulegt eða snertanlegt sem hægt er að nota til að laga tjún.
þá hefði betur verið að datalogga rpm vs tíma og bera svo samann.
Sem í sjálfu sér er samt ekki nóg til að mæla neinn spes mun.
Þetta mapping rönn sem var tekið núna var aðallega til að fullvissa mig
um að allt væri í standi með bílinn - nota sénsinn meðan hann var á
staðnum og aðrir bílar höfðu dottið út.
Þegar hann var hér síðast þá notuðum við hröðunarmæli sem loggaði
rönnin og hann notaði það til hliðsjónar við að stilla mappið.
Ég get spurt hann hvaða álit hann hafi á dynotuningum á miðvikudaginn.
Svo skil ég ekki alveg hvað þú átt við með langdregið ferli.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...