Revlimiterinn í nýjustu bimmunum er þannig gerð að hún slær mjúklega út,
Þ.e hún á ekki að bounca á revlimitinu,
þannig eru þeir að vernda vélina eins og þeir geta,
Það er 166% meira álag á vélina við 7000 heldur en 6000, það er mikill munur, og er það ein af ástæðum að vélaframleiðendur halda snúningunum niðri, og hafa vélarnar frekar stærri heldur en hærri snúninga,
Td Viperinn, það er sko enginn ástæða að vera að skella honum á revlimiterinn, það er svo mikill kraftur allstaðar að maður finnur ekki mun á því að snúa í 5000 eða 6000 áður en skipt er,
En þegar vélin er 2lítrar og hesöflin 240 þá þarf sko að snúa til að fá það útúr vélinni,
Þar sem að BMW er með Vanos kerfið sitt, þá eru þeir búnir að ná að nýta rúmmál vélarinnar sem best á öllum snúningum, t.d
3.2L Double Vanos, togið er jafn og þétt á nánast sama stað frá 3400-7400 og þar er að þakka breytanlegum loftflæði eiginleikum,
En amerískir framleiðendur eru ekki mikið að spá í þessu og notast því við að hafa vélarnar bara stærri og fá því nógu góðu nýtingu á snúningsbandinu,
T.d ef það væri adaptað Vanos á 5,7chevy mótor þá væri 570hp minnsta mál og það væri hægt að halda í ofur feita hestafla kúrvu alveg úr botninum, þá væri 5,7 eins og Viper vélin með haug af power allstaðar,
Ef það væri ekki V-tec á 1.6i mótorunum þá væru þeir 110hö, sem er nú ekki merkilegt, þannig að honda leysir vandann þannig að auka bara gráðurnar í efri snúningum til að fá öðruvísi loftflæði,
vélar með V-tec eru 3mótorar, það eru nefninlega 3 mismunandi gráður á knastásunum, low , mid, top,
það er erfitt að finna mun þegar er skipt úr low í mid því að það er svo rosalega mjótt á milli þeirra, en top ásinn er alveg villtur miðað við mid ásinn, að kaupa Pipercams ás, gefur 17hö, í toppnum, og ásin er 305gráður í toppnum, það er rosaleg vinding á vélinni til að nýta toppinn,
Ég er löngu kominn út fyrir það sem ég byrjaði á enn þar sem að ég nú að sofna þá skulum við bara klára þetta
Saab, eru snillingar, það er bara ekki hægt að segja annað,
Þeir eru með 1,6turbo vél sem er 225hö, en hún togar 224lbs af togi, og það er sko hellingur frá 1,6vél,
max boost getur verið 40psi við 8:1 þjöppu, en hún getur farið í 14:1 þegar er ekkert boost og þá sparast rosalegt bensín,
Þessi vél er snilldarverk, það besta í langan tíma
http://saabnet.com/tsn/models/2002/pr19.html
farinn í rúmið
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
