bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 290 posts ]  Go to page Previous  1 ... 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 ... 20  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2008 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gunnar wrote:
einarsss wrote:
gunnar wrote:
Er einhver sem ætlar að leggja af stað á föstudeginum svona seinni partinn sem verður ekki með fullann bíl? Ég er ekki viss um að E30 328 klárist fyrir bíladaga, maður auðvitað vonar að maður finni tíma í það en maður veit aldrei. Já ég er sem sagt að óska eftir fari hjá einhverjum sem keyrir ekki eins og vitleysingur og ætlar sér að leggja af stað á föstudeginum :lol:



veit amk að það eiga fara 3x e30 turbó í samfloti á föstudeginum ... sennilega milli 14-15

Sennilega ekki pláss í mínum útaf farangi + dekkjum í aftursæti og skotti :lol:


Veit nú ekki hversu miklar líkur væri að ég kæmist norður ef ég fer með ykkur :lol: :lol: . Gæti svo sem gengið fyrst þetta eru þrír bílar, hlýtur einhver að halda þetta út :lol: :shock:



hehe klárlega ... þetta á allt eftir að ganga upp :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2008 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er eitthvað skiplagt hjá kraftinum fyrir Bíladaga?
Grill, samkomutjald, tjalda í hring, hópakstur, frítt í göngin????

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2008 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Bjarki wrote:
Er eitthvað skiplagt hjá kraftinum fyrir Bíladaga?
Grill, samkomutjald, tjalda í hring, hópakstur, frítt í göngin????


Já það er verið að plana þetta, ég kem vonandi með uppl. í kvöld eða á morgun :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2008 16:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Ætla einhverjir að vera svalir og fara Hvalfjörðinn ?

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2008 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
birkire wrote:
Ætla einhverjir að vera svalir og fara Hvalfjörðinn ?


það er búið að gera göng núna sko.. svo maður þurfi þess ekki 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2008 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
íbbi_ wrote:
birkire wrote:
Ætla einhverjir að vera svalir og fara Hvalfjörðinn ?


það er búið að gera göng núna sko.. svo maður þurfi þess ekki 8)
Það er samt snilld að keyra hvalfjörðinn! 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2008 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Axel Jóhann wrote:
íbbi_ wrote:
birkire wrote:
Ætla einhverjir að vera svalir og fara Hvalfjörðinn ?


það er búið að gera göng núna sko.. svo maður þurfi þess ekki 8)
Það er samt snilld að keyra hvalfjörðinn! 8)

En það er alveg nógu langt á akureyri að það þarf nú ekki að fara að bæta við klukkutíma..... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2008 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
birkire wrote:
Ætla einhverjir að vera svalir og fara Hvalfjörðinn ?

Við erum ekki að fara Hvalfjörðinn....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2008 08:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
birkire wrote:
Ætla einhverjir að vera svalir og fara Hvalfjörðinn ?


Hvalfjörðurinn er nú með skemmtilegri stöðum á Íslandi til að keyra... En menn eru kannski það óþolinmóðir að komast í bjórinn á Akureyri að þeir nenna því ekki....

Annars fer ég ekki á bíladaga þar sem ég verð að vinna á næturvöktum þessa daga...

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2008 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
bara 20 ára og eldri mega tjalda á akureyri um bíladaga

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/06/06/tvitugir_og_eldri_mega_tjalda_a_akureyri/

nema í fylgd með fullorðnum

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2008 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
:lol: Mér finnst það svosem alveg réttlátt, ég veit alveg hvernig nokkrir félagar mínir haga sér á svona tjaldstæðum. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2008 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
arnibjorn wrote:
Bjarki wrote:
Er eitthvað skiplagt hjá kraftinum fyrir Bíladaga?
Grill, samkomutjald, tjalda í hring, hópakstur, frítt í göngin????


Já það er verið að plana þetta, ég kem vonandi með uppl. í kvöld eða á morgun :D

Info???? :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2008 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
:clap: :clap: :clap: :clap: :clap: :clap:


Djöfull er ég sáttur með þetta aldurstakmark....

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2008 17:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. May 2005 19:39
Posts: 424
Location: Oslo
IngóJP wrote:
:clap: :clap: :clap: :clap: :clap: :clap:


Djöfull er ég sáttur með þetta aldurstakmark....


x2

Þeir hljóta samt að hleypa stelpum inn undir tvítugu :lol:
[-o<

_________________
Neðanjarðarlestir, sporvagnar og strætisvagnar
BMW E36 '91 318i - Bifreið - R.I.P
Dethleffs Rondo RF3 '98 - Hjólhýsi - Í vetrardvala
CombiCamp 2000 '78 - Tjaldvagn - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Jun 2008 17:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
_Halli_ wrote:
IngóJP wrote:
:clap: :clap: :clap: :clap: :clap: :clap:


Djöfull er ég sáttur með þetta aldurstakmark....


x2

Þeir hljóta samt að hleypa stelpum inn undir tvítugu :lol:
[-o<


þær eiga nu yfirleitt skilriki svo þær getir verið með okkur heldri mönnunum 8)

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 290 posts ]  Go to page Previous  1 ... 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 ... 20  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group