| það hafa komið upp einhverjar umræður um þetta hérna áður, 
 en þar sem alpinu eign meðlima er yfir meðallagi akkurat núna, og allavega 4 verið fluttar inn nýlega er þá ekki ágætt að taka smá check hérna,
 
 hvaða alpina bílar hafa ratað hingað? bara staðreyndir
 
 E34 B10 biturbo, svartur, ???/507 eflaust einn frægasti bmw á íslandi, ástand? veit að vélin var tekin í gegn, bíllinn er á rondell58 felgum og virðist lýta lala út, er á ferðini, staðsettur nálægt mér,
 
 E34 b10 biturbo, gulur 346/507, þekkjum hann allir, awesome
 
 E39 B10 switchtronic, ljósblár, ???/??? virðist vera vel við haldið,
 
 E39 B10 switchtronic, ???/??? svartur, í skammakróknum hjá B&L margar kenningar um ástand og framtíð, fallegur þó
 
 E36 B3 3.0l convertible, 017??/150 í eigu meðlims, gífurlega heill m.a E36 bíla almennt
 
 E46 B3 3.3l Touring. mine, í mjög góðu ástandi eftir því sem ég kemst næst,
 
 E46 B3 3.3l allrad, nr 54/199 allrad saloon bílum minnir mig, nánast eins og nýr,
 
 ég hafði heyrt af að mig minnir E21 bíl sem á að hafa sést á torfærukepni árið fyrir lurk e-h álíka,
 
 bætið við..
 _________________
 M.benz E320 Family Wagon
 Chevrolet Silverado vinnujálkur
 Chevrolet Silverado skúrajálkur
 Cadillac eldorado 1973, ísbíll
 
 
 |