Ég verslaði þetta flak víst.
Það þarf að gera helling í honum en þetta er alls ekki slæmur bíll. Held að menn haldi að hann sé miklu verri en hann er.
Eftir spjall mitt við fyrri eiganda hef ég enga trú á því að það sé nokkuð að mótor annað en að hann hefur ekki verið settur í gang í svolítinn tíma.
Planið er að skipta um alla vökva og sjá hvort hann detti ekki í gagn.
Jens var svo góður að senda mér fullt af myndum af honum og læt ég eina mynd fylgja með:
Ég held að menn séu ekki alveg að gera sér grein fyrir því hversu mikils virði þessir bílar eru. Þó svo að Gunni hafi selt sinn bíl langt undir eðlilegu verði þýðir það ekki að það sé eitthvað viðmið. Jói var bara heppinn. Ef ég væri að selja þann bíl núna myndi ég setja 2,5-3 millur á hann. Það er eðlilegt verð. Ef menn færu að væla yfir því verði myndi ég benda þeim á að flytja þá bara inn svona bíl

Það kostar eins og Joga bendir réttilega á tæpar 3+++++++++
Til dæmis kostar þessi vélar, gírkassa og innréttingalausi USA bíll 800++ til landsins:
http://www.s14.net/forums/showthread.php?t=31824
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is