Þar sem ég er með of mörg járn í eldinum þá verð ég að losa mig við þennan. Það þarf eitthvað að gera og græja í honum og verðið eftir því.
BMW E30 335i
Upprunalega 320i '88
M30B35 E23 vél
Svartur
2dyra
Beinskiptur
Leður
Mtech I stýri
Topplúga
IS lip
LSD
M10 LTW flywheel
M10 race kúpling og pressa ( nóg fyrir 300hö+)
Sérsmíðað pústkerfi
Shortshifter fylgir með
GSTuning coilovers en crappo M-Tech demparar. Honum sárvantar almennilega dempara.
Bíllinn er núna á BBS RX felgum sem eru með nýlegum 205/45/16 Toyo dekkjum. Hægt er að fá hann á þeim eða á:
Hálfmatt svörtum Borbet A 9x16 með tveimur nýlegym 215/40/16 Toyo dekkjum og tveimur kantslitnum eins dekkjum.
Eða gráum Borbet A með póleruðum kanti (orginal) á mjög heilum Kumho dekkjum.
Bíllinn er fjarskafallegur, komið eitthvað ryð og eitthvað af dældum og svona. Ein kælivatnshosan tók upp á því að rifna þannig að önnur fylgir með eða ég verð búinn að skipta um hana. Ég mæli með öðrum loftflæðimæli þar sem bíllinn gengur of hratt í hægagangi eftr fræga ævintýrið hans Harry Potters
Það syngur líka í gírkassanum eða einhverju þar nálægt, aðallega í 5ta gír, gæti verið að gírstangardótið sé að rekast í drifskaftið eða eitthvað því það breytist hljóðið þegar maður ýtir gírstönginni til hliðar þegar hann er í 5ta gír. Hef ekkert litið á það enda hefur þetta verið svona allan tímann sem ég hef átt hann og fyrri eigandi. Og ef þetta er kassinn þá ætti maður að geta fengið M10 kassa á lítið.
Hérna er söluauglýsing fyrri eiganda:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=
Og bílar meðlima þráður:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... highlight=
Svona lítur bíllinn út á BBS RX felgunum. Fer að henda svörtu Borbet felgunum undir og tek þá myndir af honum þannig
Ég skoða alveg skipti á ódýrari en er hrifnastur af peningum.
SELDUR
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is