bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 17. Aug 2025 10:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
srr wrote:
Axel Jóhann wrote:
srr wrote:
IngóJP wrote:
:rollinglaugh:

Þessi Raggi er kostulegur.. En Skúli er ekki eina leiðin að leita út fyrir?

Jú mig grunar það....
Ég hef verið með augun opin á ebaymotors.de/.co.uk/.com

En það er samt ótrúlegt hvað leynist stundum í skúrum landsmanna, svo mig langaði að skella þessu hérna inn amk til að láta vita af þörfinni :wink:



Það voru nú svona felgur undir e34 525 sem einn hérna á spjallinu á, bíllinn með BBS kittinu. Kannski þær séu falar einhversstaðar.

Fó Shizzle ??? :shock:




Hérna er gamli söluþráðurinn, kannski þú getir trakkað felgurnar. :)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=#223011

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Ég á miðju í svona felgu.

Eitt stykki. Tók mig laaangan tíma að finna svoleiðis til sölu. Alveg 1 og hálft ár.... ef einhverjum vantar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Axel....ég efast um að viðkomandi eigandi af þessum bíl vilji selja mér eina eða tvær úr settinu sínu :lol:
Og að kaupa allt settið....þá gæti ég alveg eins hent mínum þremur :wink:

En gott að vita að það eru til fleiri svona felgur á landinu.....EF einhver skildi fara kannta sínar, þá á ég auka :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
srr wrote:
Axel....ég efast um að viðkomandi eigandi af þessum bíl vilji selja mér eina eða tvær úr settinu sínu :lol:
Og að kaupa allt settið....þá gæti ég alveg eins hent mínum þremur :wink:

En gott að vita að það eru til fleiri svona felgur á landinu.....EF einhver skildi fara kannta sínar, þá á ég auka :lol:





Eða heyrðu, eftir nánari lestur þá grunar mig að þú eigir þessar felgur sem voru undir þessum E34, því að Danni úr Kef átti þær svo og seldi örugglega Arnari

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 18:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Mar 2007 11:08
Posts: 257
Axel Jóhann wrote:
srr wrote:
Axel....ég efast um að viðkomandi eigandi af þessum bíl vilji selja mér eina eða tvær úr settinu sínu :lol:
Og að kaupa allt settið....þá gæti ég alveg eins hent mínum þremur :wink:

En gott að vita að það eru til fleiri svona felgur á landinu.....EF einhver skildi fara kannta sínar, þá á ég auka :lol:





Eða heyrðu, eftir nánari lestur þá grunar mig að þú eigir þessar felgur sem voru undir þessum E34, því að Danni úr Kef átti þær svo og seldi örugglega Arnari


Danni átti þær, seldi Arnari, og síðan Keypti Skúli þær

_________________
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Reyndar átti Arnar þær aldrei skilst mér, var með þær í láni hjá Danna :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
srr wrote:
Reyndar átti Arnar þær aldrei skilst mér, var með þær í láni hjá Danna :)


Já ég var bara með þær í láni og eyðilagði svo eina felguna :x :oops: :bawl:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
ömmudriver wrote:
srr wrote:
Reyndar átti Arnar þær aldrei skilst mér, var með þær í láni hjá Danna :)


Já ég var bara með þær í láni og eyðilagði svo eina felguna :x :oops: :bawl:



KLAUFI! :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group