bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 09:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 23. May 2008 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mig vantar eitt stk Hartge felgu, 16" - 5x120....eins og þessar á myndinni fyrir neðan....
EF einhver á þetta virkilega til :shock:, þá er ég til í að kaupa!!

Skúli R., 8440008

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2008 19:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Mar 2007 11:08
Posts: 257
var ekki hægt að láta gera við þessa skemmdu?

_________________
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2008 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Raggi- wrote:
var ekki hægt að láta gera við þessa skemmdu?

Nei, miðjuskökk :cry:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2008 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sennilega ertu búin að tala við Magga í Felgur.is

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
jens wrote:
Sennilega ertu búin að tala við Magga í Felgur.is

Jamm, hann dæmdi hana ónýta....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 01:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Mar 2007 11:08
Posts: 257
er ekki hægt að láta renna eitt stk spacer fyrir hana, það væri ekki í fyrsta skipti sem slíkt væri gert.

_________________
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Raggi- wrote:
er ekki hægt að láta renna eitt stk spacer fyrir hana, það væri ekki í fyrsta skipti sem slíkt væri gert.

Nú kem ég af fjöllum....hvað á það að laga?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Raggi- wrote:
er ekki hægt að láta renna eitt stk spacer fyrir hana, það væri ekki í fyrsta skipti sem slíkt væri gert.

Nú kem ég af fjöllum....hvað á það að laga?


haha,, einmitt

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2008 20:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Mar 2007 11:08
Posts: 257
þetta hfur verið gert nokkrum sinnum hér á landi veit bara ekki hvar, semsagt skáhallur spacer sem passar á móti skekkjunni, ásamt því að hitta rétt á boltagötin, þetta er eitthvað hátæknismíðað dæmi. Gæti hafa verið gert í vatnsskurðarvél. hef bara séð þetta einu sinni undir einhverju gráum BMW og veit ekki hvaðan þetta kemur,

_________________
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford


Last edited by Raggi- on Sun 25. May 2008 20:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2008 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Raggi- wrote:
þetta hfur verið gert nokkrum sinnum hér á landi veit bara ekki hvar, semsagt skáhallur spacer sem passar á móti skekkjunni, ásamt því að hitta rétt á boltagötin, þetta er eitthvað hátæknismíðað dæmi.
hef bara séð þetta einu sinni undir BMW og veit ekki hvaðan þetta kemur,


Já.. þá hlýtur að vera LEGA á þessum spacer :shock: :shock: :shock:

En þetta er með almestu ímyndunarsmíðum sem sögur fara af held ég

:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2008 20:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Mar 2007 11:08
Posts: 257
ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það, en ég skoðaði þetta sjálfur, hann var með standard spacer hinu megin svo að önnur afturfelgan stæði nú ekki meira út heldur en hin :roll:
það var að vísu ekki neitt svakaleg skekkja á felgunni, enda efast ég um að það myndi ganga upp

_________________
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford


Last edited by Raggi- on Sun 25. May 2008 20:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2008 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
:rollinglaugh:

Þessi Raggi er kostulegur.. En Skúli er ekki eina leiðin að leita út fyrir?

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
IngóJP wrote:
:rollinglaugh:

Þessi Raggi er kostulegur.. En Skúli er ekki eina leiðin að leita út fyrir?

Jú mig grunar það....
Ég hef verið með augun opin á ebaymotors.de/.co.uk/.com

En það er samt ótrúlegt hvað leynist stundum í skúrum landsmanna, svo mig langaði að skella þessu hérna inn amk til að láta vita af þörfinni :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
srr wrote:
IngóJP wrote:
:rollinglaugh:

Þessi Raggi er kostulegur.. En Skúli er ekki eina leiðin að leita út fyrir?

Jú mig grunar það....
Ég hef verið með augun opin á ebaymotors.de/.co.uk/.com

En það er samt ótrúlegt hvað leynist stundum í skúrum landsmanna, svo mig langaði að skella þessu hérna inn amk til að láta vita af þörfinni :wink:



Það voru nú svona felgur undir e34 525 sem einn hérna á spjallinu á, bíllinn með BBS kittinu. Kannski þær séu falar einhversstaðar.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. May 2008 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Axel Jóhann wrote:
srr wrote:
IngóJP wrote:
:rollinglaugh:

Þessi Raggi er kostulegur.. En Skúli er ekki eina leiðin að leita út fyrir?

Jú mig grunar það....
Ég hef verið með augun opin á ebaymotors.de/.co.uk/.com

En það er samt ótrúlegt hvað leynist stundum í skúrum landsmanna, svo mig langaði að skella þessu hérna inn amk til að láta vita af þörfinni :wink:



Það voru nú svona felgur undir e34 525 sem einn hérna á spjallinu á, bíllinn með BBS kittinu. Kannski þær séu falar einhversstaðar.

Fó Shizzle ??? :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group