bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 09:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2008 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja búinn að fá bílinn, og varð ekki fyrir vonbrigðum, alveg spes, ekki eins og M bíll en samt ólíkur orginalnum. meira sona eins execituve og þristur getur orðið frekar en eins "sporty"bíllinn er alveg gífurlega loaded.. sérstaklega meðað við þrist, navi/tv montana leður, sportstólar,svart topáklði,luxury wood,harman-kardon,sími.glerlúga og flr svo er hann alveg surtaður og með angel eyes..

skiptingin er samt mjög sportý raðar alvg inn gírunum og Manual modið er með skiptihnöppum í stýrinu,

eins og aðrar alpinur sem ég hef prufað er hún alveg dúnmjúk en samt alveg slömmuð.. mér fannst hún eiginlega of mjúk en svo er ekki að sjá annað en að hún liggi eins og og slammaður bmw..

powerið er fínt.. alveg hellings munur á þessu og 330, og MJÖG falleg hljóð í þessu

s.k plötuni í topnum er þetta eintak nr-046

tek myndir í kvöld eða um helgina

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2008 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Til hamingju með gripinn!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2008 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Virkilega fallegur bíll , mér hefur alltaf fundið Touring E46 fallegir en þessi er alveg dúndur 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2008 20:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Feb 2008 07:14
Posts: 99
Til hamingju !

Á eftir að sakna hans.

Tussu svalur bíll !

_________________
2006 Subaru Legacy Sedan
2001 Mitsubishi Galant Avance


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2008 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
íbbi_ wrote:
jæja búinn að fá bílinn, og varð ekki fyrir vonbrigðum, alveg spes, ekki eins og M bíll en samt ólíkur orginalnum. meira sona eins execituve og þristur getur orðið frekar en eins "sporty"bíllinn er alveg gífurlega loaded.. sérstaklega meðað við þrist, navi/tv montana leður, sportstólar,svart topáklði,luxury wood,harman-kardon,sími.glerlúga og flr svo er hann alveg surtaður og með angel eyes..

skiptingin er samt mjög sportý raðar alvg inn gírunum og Manual modið er með skiptihnöppum í stýrinu,

eins og aðrar alpinur sem ég hef prufað er hún alveg dúnmjúk en samt alveg slömmuð.. mér fannst hún eiginlega of mjúk en svo er ekki að sjá annað en að hún liggi eins og og slammaður bmw..

powerið er fínt.. alveg hellings munur á þessu og 330, og MJÖG falleg hljóð í þessu

s.k plötuni í topnum er þetta eintak nr-046

tek myndir í kvöld eða um helgina


Flottur Ívar!

Varðandi handling.Athugaðu afturdemparana, mér sýndist þeir vera orðnir slappir og byrjaðir að smita þegar ég skoðaði þennan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2008 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
MEGA bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
takk fyrir það 8) er alveg úbersáttur bara,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hva... er þetta ekki steisjon lengur? :wink:

Flottur bíll annars!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 02:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Nice, núna geturu byrjað að punga út börnunum!!! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég ætla nú að skella mér með þrífótinn og myndavélina þegar ég er búinn að bóna, en hérna eru einhverjar sem ég smellti af honum sem sýna hann allavega í dag, þessar myndir frá torfa hafa sést orðið alveg nógu oft held ég :lol:

Image

Image

Image

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 15:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
þetta er gegjaður bíll! 8) en þessar myndir eru bara ekki myndir! :o

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 19:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Namminamm, þessi verður PIMP með M3 speglum og létt filmun 8)
Enn og aftur til hamingju !

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
birkire wrote:
Namminamm, þessi verður PIMP með M3 speglum og létt filmun 8)
Enn og aftur til hamingju !


:shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Geggjaður bíll íbbi!


Til hamingju með fallegasta túríng í klakanum 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. May 2008 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
i.m.o eru sona bíla dáldið heilagir.. þ.e.a.s finnst mér að alpina eigi bara að vera eins og hún kom upprunalega

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group