bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 23:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
Það er Kannski að ég geti selt boddy-ið ef eitthver hefur áhuga... þú færð vélina Stebbtronic... skiptingin selst þá ekki 8)

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. May 2008 09:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sh4rk wrote:
hvaða hvaða það er alltaf pláss fyrir meira

Sérstaklega þegar menn eru með gáma líka :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2008 17:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
ef eitthver ætlar að fá að rífa e-ð úr bílnum þá verður það að gerast um helgina... bíllinn á að koma á föstudaginn og ég ætla að halda honum yfir helgi... eftir helgi fer ég út á land og verður bíllinn því sendur í endurvinnslu...

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2008 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
AF HVERJU er þessi ekki á leiðinni frekar til Knúts, Sæma eða Sigga Shark frekar en á haugana?? :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2008 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Já nákvæmlega

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2008 18:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
Ef eitthver af þeim er til í að borga 25 fyrir boddy-ið þegar það er búið að hirða allt úr honum... þá er það í lagi mín vegna sko :wink:

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2008 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
GunniSteins wrote:
Ef eitthver af þeim er til í að borga 25 fyrir boddy-ið þegar það er búið að hirða allt úr honum... þá er það í lagi mín vegna sko :wink:

Einhver þeirra hlýtur að vilja það :shock:
Ég á svo M30B35 til að selja þeim heppna :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2008 21:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
srr wrote:
GunniSteins wrote:
Ef eitthver af þeim er til í að borga 25 fyrir boddy-ið þegar það er búið að hirða allt úr honum... þá er það í lagi mín vegna sko :wink:

Einhver þeirra hlýtur að vilja það :shock:
Ég á svo M30B35 til að selja þeim heppna :lol:


afhverju ættu þeir að vilja það fyrir ryðgað boddý sem er búið að hirða allt úr??

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2008 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Lindemann wrote:
srr wrote:
GunniSteins wrote:
Ef eitthver af þeim er til í að borga 25 fyrir boddy-ið þegar það er búið að hirða allt úr honum... þá er það í lagi mín vegna sko :wink:

Einhver þeirra hlýtur að vilja það :shock:
Ég á svo M30B35 til að selja þeim heppna :lol:


afhverju ættu þeir að vilja það fyrir ryðgað boddý sem er búið að hirða allt úr??

Hann lítur nú ekkert svo hrottalega út að sjá á myndunum :roll:
Get ekki dæmt út frá neinu öðru en því :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. May 2008 21:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
ég mæli samt ekki með því að taka þetta á 25 kall... ég skoðaði rið ekki vel en það sem ég sá í fljótu bragði var bara hurðarnar á einni hlið... en ég tek dempara hjólalegur og helling af drasli úr bílnum... það verður nú ekkert mikið eftir af honum.... ég fæ 15 kall fyrir skilagjald og maðurinn sem flytur hann fyrir mig fær víst 10 kall fyrir hann svo að ég fer ekki að selja hann á minna en það :?

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group