bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það hlýtur að vera í lagi að opinbera þetta þar sem þetta er gengið í gegn..

eftir mikin snúning fékk ég loksins bmw tuiring bílin sem ég óksaði eftir í óskast keypt hérna niðri,

þetta er GTI týpan með spoiler og kraftpústi þrátt fyrir að vera með family þak..

nei svona að öllu gamni slepptu þá er mjög gaman að eignast alvöru sona bíl.. ósvikinn sona gripur er eitthvað sem mig hefur mjög lengi langað að eignast..

NÝJAR MYNDIR

var eitthvað að fikta með myndavélina, bíllin er nú hvorki bónaður né nýþrifinn, hérna eru nokkrar

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

með stóra "frænda"
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Sun 25. May 2008 20:05, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Nææææs til hamingju með geggjaðan bíl! ;)

Hvernig virkar þetta? Er ekki feikinóg af krafti??

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með gripinn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:loveit: CLUB---->> team be :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Þetta er svo skuggalega svalur bíll.. vona að hann reynist þér vel.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
takk :)

tja það er nú svo fyndið að lyklarnir eru fyrir smá mistök útí í útlandi.. en eru væntanlegir heim fyrir helgi þannig að ég bíð bara :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Virkilega flottur bíll, touring powerhús klikka aldrei. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Til hamingju með þennan, án efa einn getnaðarlegasti 3 touring á klakanum í dag.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
eflaust einn sá vanmetnasti líka.. eins og sést á verðinu sem hann var búinn að vera fara á.. littlu dýrari en 320diesel.. ,eð svipaða km tölu,

bíllinn virðist allavega mjög heillandi, E46 finnst mér brilliant.. og E46 alpina hljómar í mínum eyrum sem mjög spennandi bíll.. ég fór á bíladaga í fyrra á E36 B3 alpinu.. og hlakkar til að bera þá saman

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Innilega til hamingju. Vel svalur bíll.

Mig er farið að langa mikið í Alpinu. Þá helst D3 Bi-Turbo sem er að koma frá þeim (með sömu vél og í nýja 123d)

ca. 220hö úr 2.0L dísel vél og rauða strikið í ca. 5000 rpm 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 18:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Var virkilega heitur í að skoða þennan, nennti bara ekki að standa í að selja minn þessa dagana, ekkert lítið framboð af 320d.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 19:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Til hamingju með steisjoninn.

Prufaði þennan fyrir nokkru síðan, þéttur bíll og nokkuð sprækur bara.

Kveðja

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hann ætti að vera nokkuð skemmtilegur, 280hö og 5.7 í 100, kvartmílan væntanlega 14+

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 22:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
já....er þetta barnavagninn eða..... :)

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2008 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
. wrote:
já....er þetta barnavagninn eða..... :)


ætli maður byrju nú ekki á að eignast barn áður en maður fær sér barnavagn :P

veit einhver hversu margar sona alpinur voruframleiddar?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group