Jæja, það var nú ágætt að SÍ gerði eitthvað, betra er seint en aldrei. Og gengisvísitalan komin undir 150.
Spurningin er hins vegar hversu langvinn áhrif þetta hefur. Þrátt fyrir þessar lánalínur er gjaldeyrisforðinn alltof lítill miðað við hvað hann þyrfti að vera.
Bara sem dæmi þá borgaði íslenska þjóðarbúið hátt í 300 milljarða bara í vexti af erlendum lánum árið 2007.
Þannig að þrátt fyrir SÍ hafi náð að gera þessa samninga er ekki þar með sagt að vandamálin séu úr sögunni. En þetta er hins vegar skref í rétta átt.
Varðandi olíuna þá virðist hún bara ætla upp, upp, upp.
Mér finnst það ekki ólíklegt að bensínlíterinn verði kominn í 180 kr. + og líterinn af dísel hátt í 200 kr. í sumar.
Quote:
Crude oil rose above $127 a barrel for the first time, leading commodities higher, after Goldman Sachs Group Inc. raised its forecast and on speculation Chinese diesel purchases will strain supplies.
Goldman boosted its price estimate for the second half of this year to $141 a barrel, from $107, citing supply constraints. China may increase fuel imports to generate power after the most powerful earthquake in 58 years killed more than 22,000 and damaged hydroelectric plants. Oil and commodities, including gold and platinum, also advanced on the falling dollar.
Goldman analyst Arjun N. Murti wrote in a report on May 6 that ``the possibility of $150-$200 per barrel seems increasingly likely over the next six-24 months.'' Murti first wrote of a ``super spike'' in March 2005, predicting crude may trade between $50 and $105 a barrel through 2009.
http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601087&sid=aJK9GQ4E7VIU&refer=home
Undanfarin ár hefur olíuverð hækkað vel umfram það sem greiningaraðilar hafa spáð.