bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Háspennukefli
PostPosted: Tue 13. May 2008 14:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
Mig bráðvantar háspennukefli í bmw e23 735 '80

svona lítu keflið út

Image

Image

vantar þetta nauðsinlega svo ef þið eigið svona heilt eitthverstaðar eða vitið hvar ég get fengið svona... plís endilega láta mig vita :wink:

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Skúli (Srr) á þetta örugglega til handa þér! :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 14:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
búinn að tala við hann :wink:

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Eru ekki tölur ofan á rauða lokinu að ofanverðu?
Komdu með hvaða númer sem þú finnur á keflinu....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bíttar engu, öll svona hringlaga bmw kefli passa.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 15:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
gstuning wrote:
bíttar engu, öll svona hringlaga bmw kefli passa.


Nei það passa ekki öll hringlaga kefli í hann... fékk eitt frá skúla, hringlaga en passaði ekki... hér er allt sem stendur á keflinu

ofaná: 1 - 15


hliðina á miða: P V L - 101 400 - BOSCH NR 0221 122 001

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
GunniSteins wrote:
gstuning wrote:
bíttar engu, öll svona hringlaga bmw kefli passa.


Nei það passa ekki öll hringlaga kefli í hann... fékk eitt frá skúla, hringlaga en passaði ekki... hér er allt sem stendur á keflinu

ofaná: 1 - 15


hliðina á miða: P V L - 101 400 - BOSCH NR 0221 122 001


Og afhverju heldurru að það passi ekki?
1 = merki frá tölvu
15 = 12volt ,
útgangur fyrir háspennuþráð í kveikjulok.

Ef það er ekki að virka þá er líklega dautt merkið inní keflið. sem er hægt að mæla með volt mæli.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 15:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
Afþví að þráðurinn frá kveikjulokinu passar ekki í keflið :?

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
GunniSteins wrote:
Afþví að þráðurinn frá kveikjulokinu passar ekki í keflið :?


þú getur fært endanna þá á milli ef þú færir kápuna frá og losar af þræðinum og færir nýrri enda á hann alveg eins. eða reyna fá annan þráð alveg þ.e sem passar á keflið kannski passar hann á kveikjulokið?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 16:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
gstuning wrote:
GunniSteins wrote:
Afþví að þráðurinn frá kveikjulokinu passar ekki í keflið :?


þú getur fært endanna þá á milli ef þú færir kápuna frá og losar af þræðinum og færir nýrri enda á hann alveg eins. eða reyna fá annan þráð alveg þ.e sem passar á keflið kannski passar hann á kveikjulokið?


Já einmitt, það væri fíntef eitthver ætti svoleiðis... ekki átt þú svona kefli enþá og þráð kannski Skúli?? :-k

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
GunniSteins wrote:
gstuning wrote:
GunniSteins wrote:
Afþví að þráðurinn frá kveikjulokinu passar ekki í keflið :?


þú getur fært endanna þá á milli ef þú færir kápuna frá og losar af þræðinum og færir nýrri enda á hann alveg eins. eða reyna fá annan þráð alveg þ.e sem passar á keflið kannski passar hann á kveikjulokið?


Já einmitt, það væri fíntef eitthver ætti svoleiðis... ekki átt þú svona kefli enþá og þráð kannski Skúli?? :-k


ég skal bara lofa mér að svara að hann getur ekki enn annað átt svona :)
ég skildi eftir allskyns dótarí í skúrnum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég á amk kveikjuþræði bæði af jetronic og motronic kveikju fyrir m30.
Svo öll keflin sem þú sást :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2008 18:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 13. Jan 2008 20:49
Posts: 319
hehehe :) hérna, ég ætla að tjékka hvort saemi eigi ekki eitthvað eins háspennukefli fyrir mig...

_________________
Image

BMW e23 735 1980
BMW e23 735 1985
BMW e28 520? Konubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group