Jæja, held það sé kominn tími til að hripa niður nokkrar línur um coupe-inn.
Þetta er semsagt bíll sem ber númerið EA501 og keypti ég hann í gegnum spjallið. Svona kom hann frá verksmiðju:
Vehicle information
VIN long WBABF410X0EJ72145
Type code BF41
Type 325I (EUR)
Dev. series E36 (2)
Line 3
Body type COUPE
Steering LL
Door count 2
Engine M50
Cubical capacity 2.50
Power 141
Transmision HECK
Gearbox AUT
Colour MADEIRAVIOLETT METALLIC (302)
Upholstery MAUVE KOMFORT (0517)
Prod. date 1993-11-23
Order options
No. Description
214 AUTOMATIC STABILITY CONTROL+TRACTION
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
290 BMW LM-RAEDER 7JX15,225/55R15V
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
530 AIR CONDITIONING
554 ON-BOARD COMPUTER
570 STRONGER ELECTRICITY SUPPLY
661 BMW BAV. CASS. III
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
Semsagt bara nokkuð vel búinn.
Undir honum eru M contour felgur (original BMW) og er ég að fíla þær virkilega vel.
Það sem ég er svo búinn að gera fyrir hann er eftirfarandi:
Skipti út allri fjöðrun komplett fyrir Bilstein PSS9 kerfi.
Ný stefnuljós að framan (original orange).
Nýjar pústupphengjur aftast.
Ný stafjárn (í þeim er takkinn sem stýrir rúðunni þegar hurðir eru opnaðar og lokaðar)
Það sem er svo á döfinni er eftirfarandi:
Nýtt vinstra frambretti (búinn að kaupa það, fer í málun bráðlega)
Nýtt húdd
Ný framljós (eru á leið til landsins)
Breyta úr sjálfskiptu í beinskipt (á langtímaplaninu)
Subframe styrkingar (á þær til)
Fóðringar í allt draslið (kominn með eitthvað af þeim)
Nýjar spyrnur (á þær til)
Læst drif
Strut og x-brace
kippa sætunum úr honum, sjæna þau til og djúphreinsa teppið í leiðinni
Nýjir speglar
Taka felgurnar í gegn, orðnar slappar á köntum og svona, stefni á að polyhúða þær fyrir næsta sumar
ofl. ofl. sem ég man ekki í svipinn.

Semsagt næg verkefni framundan hjá mér með þennan.
Og auðvitað verða myndir að fylgja svona þræði:

Svona var hann ca. þegar ég kaupi hann (vonandi í lagi að ég noti mynd frá fyrri eiganda, get tekið hana út ef þess er óskað)

Þetta kom upp úr pakkanum frá
Turner Motorsport
Framan fyrir

Framan eftir

Aftan fyrir - dempararnir að aftan voru svooooo búnir á því!

Aftan eftir - smá íhugun í gangi


Svona stóð hann fyrir þessa breytingu

Og svona eftir, þarna á hann nú aðeins eftir að setjast

Pústupphengjurnar - gömul vs. ný

Stefnuljósin, neðra er gamalt, efra nýtt. Gömlu voru orðin léleg og smá brot í þeim svo ég skipti

Svona er svo gripurinn í dag, stefni á að gera almennilegt fótósjútt þegar ég er kominn með nýju framljósin og búið að græja brettið og gera við ryðskemmdina á afturbrettinu. Styttist óðum í það!
