Var að taka eftir því núna að það vantar tjakk í E36 Compact bílinn minn. Ef einhver á tjakk handa mér þá endilega setja sig í samband við mig í S: 862-9790 (Þorvaldur) eða senda mér EP, veit ekki hvort að tjakkar af öðrum bmw-um gangi, en grunar það...
Annars þá þætti mér líka vænt um ef einhver gæti ráðlagt mér hvort það sé hægt að kaupa svona einhvern "patent" tjakk til þess að hafa í bílnum ef enginn notaður finnst, með "patent" þá er ég að meina einhver nettur tjakkur, ekki eitthvað groddatæki sem fyllir út í skottið.
