Ég veit ekki hversu oft er hægt að segja það
Ef það er ekki eitt þá er það annað.
vandamál í byrjun vikunar.
Gírstöng enn "öfug" í frá því að vélin fór í, ég btw setti það dót ekki samann
megaðasta ventlatikk ever
í miðri viku bættist við
alternator byrjaði að hlaða bara 9.5volt,
bensínið bókstaflega hvarf þar sem að tölvan stillir lengri opnunar tíma þegar voltin lækka. Gat ekki hætt að nota bílinn (vinna konunar

)
þannig að ég þurfti að fara heim og ná í auka geyminn og hlaða hinn,.
Daginn eftir
skipta um alternator
það er good núna 13.4volt á geyminum afturí
í dag
ventlastilla
og laga gírstöngina
og þá kemur í ljós eitthvað djöfuls ískur hljóð.
kemur bara í ljós að pústið mitt er að nuddast þegar maður er að keyra á bömpí vegi(sem er plenty af innanbæjar hérna), og maður gat ekki heyrt það fyrir ventlatikkinu og pústljóðinu, enn núna þegar það er lægra þá er þetta nudd alveg að gera mig bilaðann.
Að öðru leiti þá er allt í gúddí
Búinn að vera dundast í vemsinu og búinn að afgreiða uber steady 750rpm lausagang og 1000rpm við kaldræsingu, og ég er ekki einu sinni með lausagangs ventilinn tengdann
Vélin er í alveg frábæru ástandi og virkar mjög vel fyrir alveg original vél.
er að fara í langkeyrslu á morgun og verður forvitnilegt að sjá eyðsluna, þar sem að ég var að stilla tölvuna til að runna 16:1 í mixturu á cruise,
ég veit að ég á að vera með 50kpa þrýsting, þannig að ef ég næ sama þrýsting og 10% minni bensín notkun þá ætti maður að sjá þokkalegann mun á langkeyrslunni,. Ef ég sé að ég þarf segjum 55kpa þá þýðir það að ég hef þurft að ýta meira á gjöfina til að viðhalda hraða sem þýðir að engin gróði er í gangi, get skoðað opnunar lengdina líka til að sjá muninn...
Já CAI er málið , ef ég legg bílnum í smá stund þá fer lofthitinn næstum uppí 50-60gráður C°(5mín stopp) og bílinn er smá seinn að taka við sér miðað við þegar maður er á ferð, þá er ég að fá inn um 22C° þegar það er 15C° úti.
þannig að það sést vel að menn ættu EKKI að vera með síurnar í húddinu bíðandi að komast á kvartmílubrautina, það ER EKKI að fara hjálpa

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
