bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 22:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég held að það sé löngu tímabært að maður fari norður á þetta. Hefur reyndar farið þannig að ég var í útlöndum seinustu tvö ár en núna á að gera betur!!! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 05:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég veit varla hvort ég sé maður í að fara aftur þangað norður... velti á leiðinni til baka síðast og ég held að ég keyri frekar hina leiðina heldur en að fara langadalinn aftur !! :cry:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
að sjálfsögðu fjölmennum við á bíladaga næst. verum sterk BMW heild :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 21:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Heyr heyr... við förum í röð, raðað eftir mesta krafti svo það komi ekki stífla í Hvalfirði (það verður sko ekki tekið í mál að fara göngin :D )...

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta snýst ekki um kraft, heldur hvernig maður notar hann 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 22:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehehe, sure... ... en þetta er ekki alveg eins og með veiðimennina:

It's not how deep you fish, It's how you wiggle your worm!

En jú.. krafturinn skiptir víst máli.. það er alveg sama hvað maður notar 100 hö á marga mismunandi vegu, það er bara ekki nógu skemmtilegt! Og ekki 150 heldur... og ekki heldur 200.. ... :wink:

En svo fer þetta að verða í lagi :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Humm... ekki 200 hestöfl segirðu. Þetta fer auðvitað mikið eftir bílnum. Ég er viss um að 800 kg bíll með 200hö vel sé mjög skemmtilegur. En það er víst ekki mikið af þeim þarna úti. En veistu hvað bíllinn hjá þér er fljótur í hundrað... eða 200?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Auðvitað snýst þetta um kraft :twisted: ekki myndi ég allavega nenna að hanga fyrir aftan eikkað 316i eða 520i dót á leiðinni :lol:
p.s. NO OFFENCE til þeirra sem eiga svoleis :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 03:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei nei, .. ég vil ekkert vera að dissa bíla sem eru ekki hvað kraftmestir.

Ég er ekki að segja að það sé ekki gaman að keyra 316i bíl.. Það sem ég er að meina er að það er miklu skemmtilegra að keyra 330i .. eða M3 osfrvs. Það er alltaf gaman að keyra bmw (og jafnvel aðra líka.. þó ég hafi ekkert prófað mikið af því :roll: ) hversu stór vél sem er í þeim.

Punkturinn minn er að auðvitað er skemmtilegra að keyra aflmeiri bíl, það er ekkert sem getur komið í staðinn fyrir aflið að vissu leyti. Mér finnst ekki hægt að segja að þú getir nýtt 100 hö eitthvað betur :!:

Ég vil helst að kinnarnar flettist aftur og mér sortni fyrir augum þegar ég opna fyrir gasið... 8)

En hei... þetta eru bara mín 5 sent.. ekki móðgast fyrir alla muni strákar/stelpur

En ég veit nú ekki hvað bílarnir mínir eru fljótir í hundraðið... Original tölur eru þessar:

745i 7,9 sek í 100km en verður nú eitthvað skemmtilegra innan skamms ;)
635csi c.a. 8 sek í 100km
M5 6.2 sek í 100km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 03:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Aðvitað er skemtilegra að vera á bíl sem er með afli undir húddinu Sæmi.
Bara synd að minn er það ekki :( , hann er ekki að skila því sem hann á að skila

Shark
E23 735i
E23 745i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 10:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
745i bíllinn gerir það... þ.e.a.s miðað við venjulega 3.5 vél ! En því miður gerir sá svarti það ekki nei :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég krúsa þetta þá bara á mínum hraða og þið á kraftmiklu bílunum myndið skjöld á lögguna :lol:

Auðvitað er skemmtilegra að hafa mikinn kraft, ég tek þetta bara í nokkrum skrefum (fór úr 100 í 150 síðast svo það verða a.m.k. 225 næst :D )

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
hehe... þetta er svipað hjá mér. Byrjaði í 125 hö -> 143 hö -> 160 hö ->193 hö... síðan er það bara vonandi 320 hestafla M3 blæju næst. :D
En þetta er reyndar fyrsti Bimminn minn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 16:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
"The only way is up" .... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Dec 2002 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
hlynurst, ég er shotgun hjá þér norður :)

:lol:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group