Jæja, rétt náðum að klára þetta í gær og bíllinn gengur ágætlega...
Allt annar munur að keyra hann núna...
Hann gengur samt of ríkur á bensíni, höldum að það gæti verið að það á eftir að tengja pústskynjarann...
Kann einhver hérna að tengja skynjarann hann við tölvuna???
Við unnum langt fram á nætur....
Rifum vélarnar úr báðum bílunum ásamt drifsköftum og pústum og svo sæti og hurðaspjöld
Settum olíupönnuna undan b20 vélinni á b25 vélina þar sem sú var með gati...
Rifum allt nothæft af b20 vélinni og hentum henni svo bara...
Svo var allt sett í Touringinn
Ætlaði að skipta líka um steering rack, en sá sem var í hvíta var ekki powersteering þannig að við sleptum því...
Þurftum að skera úr til að koma pústinu fyrir, og það tók mest allann sunnudaginn....
En pústið er frekar skondið
Er 2x2" í sirka 20cm og svo fer það í 1x2,5" alveg að drifinu og þar skiptist það í 2x2,5" og þannig út í kúta...
Ætla að hafa 2falt alla leið og x pípu í miðjunni...
Laga þá í leiðinni staðsetninguna á því, það er pínu skakt og mishátt....
En hljóðið núna er samt SVAKALEGA SVALT........
Rúmlega 11 í gær var svo reynt að setja í gang en hann neitaði...
Komumst fljótt að því að hann gaf neista, það fór bensín upp í spíssa en ekki í kertin, svo það var augljóst að tengi væru eitthvað skrítin...
Var prufað að svissa á plöggum, gluggað vel í bókum, ekkert virtist ganga..
Þangað til að Röggi prufaði að gluða smá contact spray á eitt tengið og hann rauk í gang og ekkert vesen...
Svo þegar við fórum fyrsta prufurúnt þá gegg hann svo ríkur að ef maður var á lágum snúning og gaf svo inn þá kafnaði hann bara og virkaði ekkert...
Leifði honum að ganga aðeins í lausagangi og eftir það þá var hann allt annar...
En gegnur samt of ríkt ennþá, auk þess að hann er mjög lélegur í lausagangi...
Lenti svo í því á heimleiðinni að ég komst að því að allavega önnur bremsudælan á erfitt með að fara til baka
þannig að diskurinn var næstum alveg fastur og sjóðheitur, losaði aðeins um og keyrði restina án þess að stíga á bremsuna....
Vil svo bara þakka Rögga, Adda, Binna og Kára fyrir alla hjálpina...
Myndir:
Þetta fallega púst vs. gamla (sést líka í mtech-II þarna)
Til að koma kút nr. 2 fyrir þá höfðu þeir bara barið hann aðeins til, til að koma honum fyrir í hvíta...
Þetta er sko shortshifter....
Ég að þykjast vera að gera eitthvað...
Gamla vélin á leið úr...
Og komin út í gám....
Röggi megasáttur með að fá að rífa vélina úr Snyrtipinnanum....
Þessar flækjur.... SHIIIIII................
Komin í og bíður eftir að fá að brenna dekk....
Verið að skera úr fyrir pústinu...
Old
vs. New
Quattro kerfi undir Touring
Og miss september's ass
= BARA í lagi....
