bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 10:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 05. May 2008 23:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. May 2008 22:40
Posts: 9
Hér er ég með Gullmola til sölu !


Leyfi mér að stela þessari auglýsingu frá fyrri eiganda..

BMW E60 530d, 8/2003
Ekinn 94þús
Mr.X remap - est 280hö og 610Nm skv. Mr.X

ORIENTBLAU METALLIC
LCSW LEDER DAKOTA/SCHWARZ
0534 KLIMAAUTOMATIC - Sjálfvirk loftkæling
0502 SCHEINWERFER-WASCHANLAGE - Aðalljósaþvottur
0524 ADAPTIVES KURVENLICHT - Aðalljós beygja með bílnum
0459 SITZVERST.ELEKTR.FAHRER MEMORY/BEIF - Rafdrifin sæti að framan og minni í bílstjórasæti
0606 NAVIGATIONSYSTEM BUSINESS - Leiðsögukerfi með kellingarödd
0672 CD WECHSLER 6-FACH - 6 diska magasín
0216 SERVOTRONIC - Stýri þyngist eða léttist eftir hraða
0354 GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE - Grænn sólbekkur í framrúðu
0403 GLASDACH. ELEKTRISCH - Rafdrifin glertopplúga
0423 FUSSMATTEN IN VELOURS - Velourmottur
0430 INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND - Sjálfdekkjandi hliðarspeglar
0431 INNENSPIEGEL AUTOMATISCH ABBLENDEN - Sjálfdekkjandi baksýnisspegill
0473 ARMAUFLAGE VORN - Armpúði frammí
0494 SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER - Hiti í framsætum
0508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) - Fjarlægðarskynjarar
0522 XENON-LICHT - Xenon bling
0540 GESCHWINDIGKEITSREGELUNG - Cruise control
0640 AUTOTELEFONVORBREITUNG - Lögn fyrir síma og takkar í stýri
0676 HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM - Mega hljóðkerfi
0428 WARNDREIECK - Viðvörunarþríhyrningur
0441 RAUCHERPAKET - Reykingarpakki
0785 INDIVIDUAL WEISSE BLINKLEUCHTEN - Glær stefnuljós

Einnig er bíllinn filmaður með samlit nýru = mega töff

Þessi bíll er náttúrulega alger snilld !

Meðal eyðsla er um 8 lítrar fyrir bíl sem er 280 hö og 610 nm í tog !


Image
Image

ATH ! Hann er ekki á þessum felgum í dag heldur orginal 16" vetrarsetti

Ásett verð er 4.990.-
Áhvílandi ca. 4.500.-

afborgun ca 72 þús á mán í erlendri mynt hjá glitni

skoða skipti

Nánari upplýsingar í 898-6684 - Sigurbjörn


Last edited by Sigurbjörn on Wed 11. Jun 2008 21:22, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2008 00:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Feb 2008 07:14
Posts: 99
Ef þetta er ekki einn sá mesti snildar bíll á götunum í dag þá veit ég ekki hvað !

Mökk virkar og eyðir um 8 lítrum !

Eigum við eitthvað að ræða það og alveg sérstaklega eins og bensínið er dýrt í dag.

_________________
2006 Subaru Legacy Sedan
2001 Mitsubishi Galant Avance


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2008 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
sigatli wrote:
Ef þetta er ekki einn sá mesti snildar bíll á götunum í dag þá veit ég ekki hvað !

Mökk virkar og eyðir um 8 lítrum !

Eigum við eitthvað að ræða það og alveg sérstaklega eins og bensínið er dýrt í dag.


Og eigum við eitthvað að ræða það hvað díselinn er dýr í dag :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2008 00:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
nei halló felgurnar mínar 8) 8) 8)

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2008 12:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
sigatli wrote:
Ef þetta er ekki einn sá mesti snildar bíll á götunum í dag þá veit ég ekki hvað !

Mökk virkar og eyðir um 8 lítrum !

Eigum við eitthvað að ræða það og alveg sérstaklega eins og bensínið er dýrt í dag.


Já mega að fylla 320d fyrir 10kall. Kostaði 6500kall fyrir ári minnir mig. En maður rúllar ágætlega langt á þessum diesel lítrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2008 13:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Feb 2008 07:14
Posts: 99
Já ég hef keyrt þennan og oft verið farþegi......

alveg hrikalega skemmtileg græja !

og eigum við eitthvað að ræða togið í þessu :),,, sæææællllll

_________________
2006 Subaru Legacy Sedan
2001 Mitsubishi Galant Avance


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2008 20:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 12:59
Posts: 65
er eitthvað hægt að koma í kring prufukeyrslu á bílnum, langar virkilega í þennan bíl,

_________________
Dodge Ram 2500 Megacab
BMW 1802 1972


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2008 21:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. May 2008 22:40
Posts: 9
það er ekkert mál , bíllinn er staðsettur á akureyri.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2008 22:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 12:59
Posts: 65
heyrðu já... ég er í reykjavík :P þannig það gæti verið vesen:P

_________________
Dodge Ram 2500 Megacab
BMW 1802 1972


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2008 22:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Feb 2008 07:14
Posts: 99
Indjaninn wrote:
heyrðu já... ég er í reykjavík :P þannig það gæti verið vesen:P


hvaða hvaða.

þið hittist bara í staðaskála eða eitthvað og takið hring :)

_________________
2006 Subaru Legacy Sedan
2001 Mitsubishi Galant Avance


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2008 00:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Held þú getir líka bara tekið flugið... Ef þú átt fyrir þessum þá ferðu á honum til baka hvort'eð'er! 8) ;)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. May 2008 18:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Feb 2008 07:14
Posts: 99
Skruggukerra !

_________________
2006 Subaru Legacy Sedan
2001 Mitsubishi Galant Avance


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. May 2008 09:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. May 2008 22:40
Posts: 9
óska eftir tilboðum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. May 2008 11:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Feb 2008 07:14
Posts: 99
Þessi er að fást á góðum díl !

_________________
2006 Subaru Legacy Sedan
2001 Mitsubishi Galant Avance


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. May 2008 19:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Feb 2008 07:14
Posts: 99
Við erum að tala um að þessi fáist í staðgreiðslu á láninu á honum sem er í kringum 4.5 milljón.

Það er náttúrulega bara SWEET díll !!

_________________
2006 Subaru Legacy Sedan
2001 Mitsubishi Galant Avance


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 47 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group