bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: M50 turbo
PostPosted: Mon 05. May 2008 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Stock M50 með MLS pakkningu eingöngu.
VEMS innspýttingu
GT40 túrbína ,
almennileg pústgrein.
lélegur intercooler meira að segja.


500hö+@1.5bar mjög safe mappað og 98okt bensín.

Image

Ég er alltaf að verða meira og meira ánægður með M50 sem turbo vél.

Fleiri myndir.
http://savarturbo.se/stuff/images/micke ... micke_m50/

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo?

Ég þarf að fara velja.. :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo?

Ég þarf að fara velja.. :lol:


M30 þar sem að þú átt svoleiðis,
getur spoolað hvaða túrbínu upp :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo?

Ég þarf að fara velja.. :lol:


M30 þar sem að þú átt svoleiðis,
getur spoolað hvaða túrbínu upp :)


hann á líka m50... nokkuð viss um að m50 bíllinn þinn höndli powerið betur :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
///M wrote:
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo?

Ég þarf að fara velja.. :lol:


M30 þar sem að þú átt svoleiðis,
getur spoolað hvaða túrbínu upp :)


hann á líka m50... nokkuð viss um að m50 bíllinn þinn höndli powerið betur :)


ég var búinn að gleyma þeim bíl:)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
///M wrote:
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo?

Ég þarf að fara velja.. :lol:


M30 þar sem að þú átt svoleiðis,
getur spoolað hvaða túrbínu upp :)


hann á líka m50... nokkuð viss um að m50 bíllinn þinn höndli powerið betur :)


ég var búinn að gleyma þeim bíl:)


:)

En Óskar hvað meinaru með að m50 bíllinn ætti að höndla powerið betur?
Hvernig þá?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
gstuning wrote:
///M wrote:
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
Hvort helduru að sé skemmtilegra... m50 eða m30 turbo?

Ég þarf að fara velja.. :lol:


M30 þar sem að þú átt svoleiðis,
getur spoolað hvaða túrbínu upp :)


hann á líka m50... nokkuð viss um að m50 bíllinn þinn höndli powerið betur :)


ég var búinn að gleyma þeim bíl:)


:)

En Óskar hvað meinaru með að m50 bíllinn ætti að höndla powerið betur?
Hvernig þá?


hann er að meina spól wise. þ.e mikið power í E30 = spól og vitleysa.
álíka power í E36 , ekki alveg jafn mikið spól.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 17:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Er til einhver síða, þráður eða eitthvað þar sem hægt er að lesa um þetta verkefni?

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Saxi wrote:
Er til einhver síða, þráður eða eitthvað þar sem hægt er að lesa um þetta verkefni?


http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=13976

Hann byrjaði á því að nota M20B27
http://www.pure-pf.com/phpBB2/viewtopic.php?t=1018

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
svo er E36 bíllnn líka bara mikið skemmtilegri og fallegri bíll

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
íbbi_ wrote:
svo er E36 bíllnn líka bara mikið skemmtilegri og fallegri bíll


:lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
heyjj :D E30 bíllinn þinn er eflaust einn flottasti sinnar tegundar hérna heima.. ever

E36 325 er bara megakúl..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
og hægt að kaupa ready turbo kerfi á íslandi.
;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ef og þegar ég fer í turbo í minn 525, þá verður það klárlega M50 turbo. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
gstuning wrote:
og hægt að kaupa ready turbo kerfi á íslandi.
;)


Hvar og á hvað mikið ? :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group