bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 20:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E32 730i
PostPosted: Fri 25. Apr 2008 03:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Best að gera einn svona þráð uppá djókið, ekki mikið að sjá núna. En mun skella inn progress myndum, gaman að sjá hvort ég get gert eitthvað úr þessu flaki. Náði að keyra hann í einn dag áður en ég stútaði skiptingunni
og komst að þvi að heddpakkningin væri farin :lol: En það var ljúfur dagur, þægilegasti bíll sem ég hef nokkurntíman keyrt.

Örfáar skítamyndir (tek aðrar von bráðar)

Image
Image
Image

Delphin Metallic
M30B30 sjálfskiptur

No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)

286 BMW LM RAD/BMW STYLING

415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW

423 FLOOR MATS, VELOUR

428 WARNING TRIANGLE

458 SEAT ADJUSTMENT, ELECTRIC. F DRIVER/PASS

464 SKIBAG

472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS

488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER

489 LUMBAR SUPPORT FOR FRONT PASSENGER

510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

537 PARK VENTILATION

553 ON-BOARD COMPUTER IV W REMOTE CONTROL

562 MAP READING LIGHT

570 STRONGER ELECTRICITY SUPPLY

668 BMW BAVARIA C EXKLUSIV

801 GERMANY VERSION

Svona líka helvíti pakkaður, með gráu plusssætum með rafmagni frammí, stóru OBC, stóru miðstöðinni.

Á dagskránni er bara að koma nýju skiptingunni undir og tækla heddið. Aldrei gert neitt slíkt áður en hendist í það eftir prófin. Tek svo myndir af öllum framförum í bílnum.
Ætla ekki að fara henda inn einhverjum mod lista því það stenst aldrei hjá broke gaurum eins og mér :P

Njótið

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2008 04:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ég hata þennan bíl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2008 07:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þokkalegasti bíll og ég skal reyna aðstoða þig við þetta ef þú villt. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Apr 2008 07:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jááá, ljúfir í akstri þessir E32 :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Apr 2008 01:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 10. Mar 2003 22:58
Posts: 62
Location: Reykjavík
you can do it!!!

_________________
Addi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Skiptingin komin í? :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 20:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Neiii :cry: Búinn að vera hálflamaður vegna peningaleysis og prófa..
En ætli ég smelli ekki nokkrum nýjum myndum af honum og rífi heddið af á næstunni, senda það svo í Kistufell að láta mæla og skoða.

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2008 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Þú ert bara fkn latur. Komin með skiptingu og allt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 17:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Bíllinn er farinn að skjóta rótum í malbikið eftir þessa kyrrsetu.. en lítur þó aðeins betur út, verslaði felgur uppá djókið.

Image

18" Rondell 58 Staggered, hlakka ekki til að kaupa dekk á þetta.. :oops:

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
birkire wrote:
Neiii :cry: Búinn að vera hálflamaður vegna peningaleysis og prófa..
En ætli ég smelli ekki nokkrum nýjum myndum af honum og rífi heddið af á næstunni, senda það svo í Kistufell að láta mæla og skoða.

birkire wrote:
Bíllinn er farinn að skjóta rótum í malbikið eftir þessa kyrrsetu.. en lítur þó aðeins betur út, verslaði felgur uppá djókið.


Hmm, hvernig passar þetta saman ? :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 17:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
srr wrote:
Hmm, hvernig passar þetta saman ? :lol:


Illa :lol:
Nei þetta var bara eitthvað stundarbrjálæði og enn og aftur á ég ekki bót fyrir borunni á mér.
Sem skiptir engu máli því ég á þennan fína bíl á heitum felgum uppá puntið útá plani 8)

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Bleng Bleng. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. May 2008 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Lærðu að forgangsraða hlutunum... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2008 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Wat es höppaning!

Image


Das automóbíl has eini trönsmassjón!

Image!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jun 2008 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Yeah, hann lýtur nú bara nokkuð vel út. Mætti færa pústið aðeins innar samt. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 34 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 37 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group