bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 11:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Jæja nú er ég loksins búinn að skella myndum á netið af bílnum mínum!

www.sounddomain.com/memberpage/440988

Hérna er mynd af honum þegar ég keypti hann!

Image

Og svona lýtur hann út í dag. (á eftir að setja nokkrar myndir þarna í viðbót en það er eitthvað vesen með þær!)

Image
Image
Image

Hérna er smá mod listi!
Allur samlitaður,
Filmur í rúðum,
Glær stefnuljós,
Xenon perur í aðalljósum,
Xenon perur í parkljóum,
Raceline svunta að framan,
Raceline svunta að aftan,
MS-design sílsalistar,
Autostyle loftnet,
Oettinger spoiler á skotti,
Skyggð afturljós,
Topplúga,
Augnlok,
Tvöfaldur króm púststútur,
Leðurklætt stýri, gírhnúður og handbremsa,
Búið að fjarlægja rúðupissspíssa úr stuðara,
Lækkaður 50mm,
Fjarstýrð rúðulokun,
Fjarstýrð skottopnun,
Fjarstýrð bensínloksopnun,
15" VW álflegur á Goodyear dekkjum,
Foliatec pedalasett,
BLITZ iridium kerti,
Bremsudælur málaðar rauðar,
Bremsudiskar einning málaðir gráir,
Vetrardekk á orginal 15" áli
Code Master þjófavörn með fjarstarti, rúðulokun, skottopnun og rúðuhitarastarti og bensínloksopnun,
Uniden GPSRD radarvari (Global Positioning Satalite),

Og græjurnar!

Image



///Alpine 4x2,5cm tweeterar í fram og aftur hurð,
///Alpine 6x9 cm type-R 200w hátalarar í hillu,
///Alpine hátalarar í fram og aftur hurð,
///Alpine CDM 7835RB spilari,
///Alpine 12" bassakeila,
///Alpine MRP-F240 4/3/2 magnari,
Directed video 7" sjónvarpsskjár í sérsmíðuðum brakketi fyrir miðju mælaborði,
Playstation 2 undir hanskahólfi í sérsmíðaðri festingu,
Þráðlaus fjarstýring á Play Station tölvu,
spennubreytir 12 í 220volt,

Það er enn nóg eftir að gera og það sem er á dagskránni eru nýjar 18" felgur, nýr spilari önnur keila og skipta út hátölurunum í hurðunum (///Alpine type R) spá í því að leðra kvikindið og sía og eitthvað púst. Ef það er eitthvað flr. sem ég ætti að gera þá er ég til í að hlusta. :)

Set inn flr. myndir þegar þetta kemst í lag!

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þar sem að þetta er ekki BMW og þetta er BMW spjall þá held ég að þegar er meint Bílar meðlima að það séu BMW Bílar meðlima,

Þinn ætti þá að vera í OFF Topic,

Ég held allaveganna að það sé svoleiðis

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 12:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
má alveg færa hann mín vegna!
Setti hann hérna vegna þess að það stóð ekki "bmw meðlima"
langaði bara að setja inn nokkrar myndir! :)

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Laglegur bíll.

Ertu ekki í vandræðum með að reka hann niður með þessa framsvuntu. Ég ek um á venjulegum 2001 Golf í vinnunni og rek hann stundum niður á stórum hraðahindrunum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 12:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Jú það er frekar leiðinlegt að keyra hann stundum útaf þessu og sérstaklega í hverfum. ég hata að keyra í breiðholtinu (seljahringinn, fellönum og bökkunum) og árbænum líka! Þegar ég fæ mér bíl á eftir þessum þá verður hann ekki svona lár! :lol: Það var líka mega erfitt að koma honum þarna í heiðimörkina að taka þessa myndir!!!! :lol:

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hehe, ég trúi því. Vonandi verður þetta snjóléttur vetur eins og í fyrra bara :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Fallegur..... En mikið á ég eftir að vorkenna þér í vetur :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 14:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Hvernig Golf er þetta, hvað er undir húddinu???

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 14:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
PS2-Golf wrote:
má alveg færa hann mín vegna!
Setti hann hérna vegna þess að það stóð ekki "bmw meðlima"
langaði bara að setja inn nokkrar myndir! :)


Þetta er hárrétt sem Gunni var að segja með Bílar meðlima.

Að sjálfsögðu er ekkert að því að setja inn myndir og upplýsingar af bílnum (ekki BMW) en ég býst fastlega við að við færum hann í OFF topic. En það er gott að þú tekur þetta ekki óstinnt upp :)

Kveðja,
Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:shock: :shock:
Verður þá ekki sama að ganga yfir alla?

Má nú reyndar bara henda þessum "hraðaksturs"þræði þar sem hann á ekki bílinn lengur.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=569

_________________
1990 Benz 250D W124


Last edited by Benzari on Mon 20. Oct 2003 19:08, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 17:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Feb 2003 15:19
Posts: 75
Location: Útí sveit hjá rollunum
Ekki datt mér í hug að þetta væri svona "bmw only" þráður, þarsem það eru nú margir meðlimir sem eiga ekki einusinni bmw.
Þarsem það á að fara að færa þennann héðan,þarf þá ekki að fara í gegnum alla póstana hérna og færa allt sem er ekki bmw?
Bara spyr..........

_________________
life is too short to drive slow

.:FORCE:.

BMW 735i E23´84
BMW 750 IL E32 shadowline ´90
BMW 750 IA E32´91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það yrði nú ekki mikið mál. ég renndi í gegnum þetta og það eru heilir 3 póstar með þessum :) Mini er BMW :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 17:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Feb 2003 15:19
Posts: 75
Location: Útí sveit hjá rollunum
Nei væri nú ekki mikið mál,
en afhverju kemur þetta upp allt í einu núna?
Að fólk vilji losna við þennann bíl héðan?
:?:

_________________
life is too short to drive slow

.:FORCE:.

BMW 735i E23´84
BMW 750 IL E32 shadowline ´90
BMW 750 IA E32´91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Það er það góða við þetta, spjallið er alltaf í stöðugri þróun. Þið vitið það nú öll að þetta er ekkert persónulegt gegn þessum ákveðna bíl. Stjórnin mun ákveða þetta í rólegheitum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Oct 2003 20:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þið stjórnarmenn vitið væntanlega hvað mér finnst :wink:

Það er svona dálítið loðið hvort þetta er fyrir BMW eigendur eða BMW áhugamenn sem eiga ekki endilega BMW.

Mér finnst hið síðarnefnda eiga betur við hér. Hinsvegar geri ég mér grein fyrir því að það gæti þá hver sem er póstað hér hverju sem er EN það er líka auðvelt að hoppa yfir það sem maður vill ekki lesa eða hefur ekki áhuga á.

En allaveg er bara fínt að fá þetta á hreint.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group