bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Dec 2002 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Úbbs,

ég meinti að ég vonaði þá að það væri 735i í honum, en ég fékk að vita það strax eiginlega,

Sendu myndirnar á Gunna og hann setur þær inná vefinn.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Dec 2002 10:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég á þær nú reyndar ekki á digital formi.... ef einhver á skanna þá er það lítið mál :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Dec 2002 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Bróðir minn þekkir Ella víst eitthvað (Pétur - Chevy Malibu '79 Flame)
Og ég heyrði að hann hafi víst lent í ærlegru tjóni / eða veltu og rústað bílnum með sjöhundruð vélinni. Getur það ekki passað Elli?
Varst það ekki annars þú sem áttir 323 hvítan með tvöföldu kerfi (allavega aftast)
En kannski var það annar bíll og annars náungi :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Dec 2002 16:40 
Ég man líka rosalega vel hvernig fór fyrir þessum 335 bimma sem þú átt.
Síðast er ég sá hann þá var hann á toppnum á Reykjavikurveginum alveg handónýtur. :lol:

Krafturinn skiptir máli ef þú getur höndlað hann. :shock:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Dec 2002 16:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er rétt hjá ykkur báðum EN.... það var kona sem fór yfir biðskyldu og inní hliðina á honum og við það fór hann á umferðareyju og valt á toppinn :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 09. Dec 2002 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Djofullinn wrote:
Þetta er rétt hjá ykkur báðum EN.... það var kona sem fór yfir biðskyldu og inní hliðina á honum og við það fór hann á umferðareyju og valt á toppinn :(


Þessar konur :?
Það er bara staðreynd, þær kunna EKKI að keyra!!!


p.s. allavega ekki flestar, en þær kunna margt annað :lol:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 335i...
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 00:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
það er rétt hjá ykkur að hann vallt og boddíið er ónýtt en ef ég finn annað boddi þá geri ég annan ef þíð vitið umm einhvert boddy þá endilega látið mig vita skiftir ekki máli hvaða típa það er nema að það sé i bill og að sjálfsögðu e21 boddý

hviti billinn er búinn að vera í minni eigu síðann 96" nema hvað hann var grænn vélalaus og dekjalaus 4 gíra kassi og ekkert spólerkitt og þessir bílar þeas 323i komu orginal með 2földu pústi

[/img]

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 15:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
setja þær inn maður! :D

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 16:02 
Ég frétti að það hafi einhver gella flasha þig á ljósunum og þú hafir ekki meikað það að sjá túttur og keyrt á þá gömlu. :oops:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 22:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Muhhahahahhhahaaaa.. góður....

Ég hefði allavega verið svona :shock: og svo keyrt beint á ljósastaur...

Sæmi boob


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 22:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
sorry kann ekki að setja inn myndir :oops: kann bara að gera við bíla ekki vinna á tölvur :oops:

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Dec 2002 23:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Elli Valur wrote:
sorry kann ekki að setja inn myndir :oops: kann bara að gera við bíla ekki vinna á tölvur :oops:

Ég skal setja inn einhverjar myndir fyrir þig, ég ætla líka að taka myndir af bílunum þínum þegar ég kíki á þig, er bara búinn að vera að vinna lengi seinustu daga, hef ekki alveg nennt að fara neitt :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 335I
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 13:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
NÚ VAR ÉG AÐ FÁ NÝTT BODDÝ SÆKI ÞAÐ Í KVÖLD OG 335I BÍLINN SÆKI EG UPP Á GEIMSLUSVÆÐIÐ UM HELGINA SVO ER ÞAÐ BARA AÐ FARA SKRÚFA UM JÓLINN :D ÞÁ VERÐUR SENNILEGAST MEÐ 3 BÍLA NÆSTA SUMAR

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 13:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Snilld!! Hvernig í andskotanum ferðu að því að finna alla þessa E21 bíla mar!! :) Eretta gott boddý? Mikið ryð? er þetta 323i boddy eða 320?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Dec 2002 13:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
BODDÝIÐ VIRÐIST VERA GOTT ALLAVEGA AÐ UTAN SÁ EKKI UNDIR BÍLINN Í GÆR SKOÐAN BETUR Í KVÖLD OG AÐ SJÁLFSÖGÐU ER ÞETTA 323i ÉG Á EKKI ANNAÐ

HVERNIG FER ÉG AÐ ÞVÍ AÐ FINNA ALLA ÞESSA E21 BÍLA EKKERT MÁL EF ÞAÐ SÉST SVONA BILL EINHVERSTAÐAR ÚTÍ KANTI, BAKVIÐ HÚS EÐÁ Á RUNTINUM ÞÁ HRINGIR EINHVER ALLTAF Í MIG OG LÆTUR MIG VITA AF BÍLNUM

ÉG FER NÚ FLJÓTLEGA AÐ VERA BÚINN AÐ EIGNAST ALLA 323i BÍLANA HÉR Á LANDI :roll:

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group