bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Apr 2008 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
arnibjorn wrote:
Einsii wrote:
Ég er að tala um fender gapið. Sem er reyndar ekkert í þessu tilfelli.. Mínus nokkir cm sennilega. Og það finnst mér asnalegt
Meira er ekki alltaf betra ;)

En ef þið eruð að tala um stuðara frá götu þá eru þessar felgur einfaldlega alltof stórar, Minnka þær og og þá lagast þetta allt :)


:rollinglaugh:

Bíllinn of lágur og felgurnar of stórar?!?!

Hvaðan kemur þú eiginlega?? :lol:

Þannig að þú villt meina að það sé ekki hægt að ofgera þessum hlutum.
Svona einsog þeir sem tala um því stærri kvennmannsbrjóst því betra...

Image

Er þetta Sexy?? :roll:

Veit að þetta er frekar off topic, en málið er að þegar bílar eru komnir of langt út yfir í öfga útlit á kostnað notagildis þá hefur það ósjálfrátt áhrif á flottheitin.
Einsog geggjað heit gella sem kveikir sér svo í sígarettu.. Fyrir mér algert turnoff


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Apr 2008 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég bara trúi ekki að við séum að tala um sama bílinn Einsi :?

Mér finnst hann bara virkilega passlega lækkaður og svo er hann á 19" felgum... það finnst mér ekki of stórt undir E46.

Image

Image

Image

Image

Þessi bíll er GEÐSJÚKLEGA flottur 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Apr 2008 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Jújú sami bíll 8) .. En ég er greinilega svona lélegur kraftsmaður að fyrir mitt leiti allavega finnst mér ekki fallegt að hafa dekkin svona rosalega langt upp í skálarnar.. Finnst einso gapið meigi vera jafnara allann hringinn, og þá reyndar henta þessar 19" fínnt :)

En hann er ekkert of lár frá götuni neitt, er ekki að meina það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Apr 2008 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessar felgur eru alveg að gera sig á þessum bíl! Varðandi lækkun þá finnst mér hún bara flott, þó ég væri til í að sjá hann örlítið hærri, bara smá að framan og smá meira að aftan.

Samt geggjaður bíll! CSL skottið er bara í lagi!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Apr 2008 20:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
jess, vissi að þetta var mpressiv bíllinn, imo flottasti non cls m3 ever

er einhver til í að koma með link á þessar myndir, týndi þessu bookmarki

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Apr 2008 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
myndi persónulega hækka hann aðeins upp að aftan..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Apr 2008 21:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Aron Fridrik wrote:
myndi persónulega hækka hann aðeins upp að aftan..


Sammála, finnst að það eigi að jafnt gap (eða ekki gap) bæði að framan og aftan.

Svo mundi ég láta smóka afturljósin, þá er hann 100% :)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Apr 2008 07:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
flottur bíll en of slammaður fyrir minn smekk.

svona lækkun er líka alveg pointless hvað brúk varðar og gerir bílinn væntanlega dálítið erfiðan í umgengni.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Apr 2008 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvað voðalega eru allir að missa sig yfir þessari lækkun. Getur ekki verið að bíllinn sé bara á coilovers og sé í lægstu stöðu fyrir þessa myndatöku ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Apr 2008 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gunnar wrote:
Hvað voðalega eru allir að missa sig yfir þessari lækkun. Getur ekki verið að bíllinn sé bara á coilovers og sé í lægstu stöðu fyrir þessa myndatöku ?


Það getur vel verið, en má okkur ekki finnast hann of lágur þrátt fyrir það :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Apr 2008 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Nei það er harðbannað :lol: :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group