Til sölu BMW M5, 07/2007
ekinn 10.000km
Fullbúinn bíll sem varla þarf að kynna!
Fyrir utan staðalbúnað má nefna,
6 Disk CD changer
7-Speed SMG
Active Seats (stuðningur á móti beygjum, snilld!!!)
Adaptive Xenon Light Control (lýsir inní beygjur)
Auto-dimming mirrors
Auto-dimming rearview mirrors
AUX-in (til að tengja IPOD t.d.)
BMW Assist w/Bluetooth System (tengir GSM via Bluetooth)
CD og DVD drif sem taka MP3
Fold down Rear Seats
Full Marino Leather
Head-UP Display
Hituð og kæld sæti
Logic 7 Sound System
Moonroof
Multi-function seats w/lumbar
Navigation System
Park Distance Control
Power Rear Sunshade
Rear SunShades
Satilite Radio
Universal Garage Door Opener (innbyggt í baksýnisspegilinn)
Voice Activation (ef þér leiðist geturu talað við bíllinn)
Rafmagn í ÖLLU og margt fl....
Innfluttur nýr frá USA,
Bílaábyrgð TM fylgir.
Bíllinn er í toppstandi hlaðinn aukabúnaði. Ekkert verið tekið á honum, sumar og vetrardekk fylgja (ekkert slitinn!)
Gríðarlega skemmtilegur bíll sem vekur mikla athygli, hans verður sárt saknað!
Ásett verð 12,9, gott staðgreiðsluverð
áhvílandi er ca 5M myntkörfulán hjá SP fjármögnun
Skoða einhver skipti þó ég sé ekki til í eitthvað brask!
Áhugasamir hafi samband!
